Þingvallafundartíðindi

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Qupperneq 35

Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Qupperneq 35
35 til minniMutamanna um að leggja niður pingmennsku, heldur er skorað á pá, að gefa kjósöndunum viðunandi loforð um, að vera með málinu framvegis, en leggja ella niður pingmennsku, enda er ekkert eðli- legra, en að peir geri pað pá. Með pessu er mjög vægilega farið út í petta mál, enda vildi nef'ndin fremur laða minni- hlutamenn en hrinda peim burtu. Benidikt Sveinsson: Fyrri tillöguna tel jeg mjög skynsamlega, pví að pessi fundur á að gefa pinginu aðalbendingar, en ekki fara út í smáatriði. Arnór Árnason: Með aðaltillögunni er jeg, en aukatillögunni er jeg eigi sam- pykkur, pví að slíkt á að koma frá kjós- endunum, en ekki frá pessum fundi, enda er pað óparfi, pví að pingmenn í minni hluta vita vora skoðun. Jón Jakobsson : Jeg er sampykkur að- aitillögunni að öðru en pví, að par stend- ur: »á hverju pingi* ; jeg vildi í pess stað hafa orðið »hik!aust«, pví að mig hrestur umhoð kjósenda minna til að sam- pykkja hin orðin. Stefán M. Jónsson : Aukatillöguna get jeg ekki sampykkt, vegna pess, að sá ping- maður Húnvetninga, sem er í minni hluta, hefir mjög mikið traust hjá kjósendum sín- uin í öðrum málum, og vil jeg pví ekki taka upp á mig ábyrgð af að sampykkja pessa tillögu. Enn fremur vil jeg heldur hafa »hiklaust«, í staðinn fyrir »á hverju pingi«. Jakob Guðmundsson: Mjer finnst auka- tillagan ekki neitt ómannúðleg, og get jeg ekki ímyndað mjer, að nokkur minnihluta- maður hafi á móti að leggja niður ping- mennsku, pegar hann veit að hann getur ekki fylgt fram pví, er kjósendur hans vilja hafa fram. Enn fremur kvaðst hann vilja teygja atriðið til hinna konungkjörnu, pví að peir eiga einnig að framfylgja pví, sem er gott og gagnlegt fyrir landið, og vjer verðum einnig að skoða pá sem lands- ins börn. Einar Jónsson kvaðst ekki hafa um- hoð til að sampykkja aðaltillöguna óbreytta, að pví er snertir orðin, að halda málinu áfram »á hverju pingi«. Benidikt Sveinsson : Eins og tekið hef- ir verið fram, er petta ekki skilyrðislaus áskorun til minnihlutamanna um niður- lagning pingmennsku, svo að menn ættu ekki að geta verið á móti aukatillögunni. það er ekki parlamentariskt, að leggja ekki niður pingmennsliu, ef pingmaður er ekki með málinu. Ef jeg hefði verið minnihluta- maður, mundi jeg hafa sagt, að pað væri guðvelkomið, að jeg legði niður ping- mennsku. Jón Steingrímsson: Askorun um nið- urlagning pingmennsku hefir komið fram í einu kjördæmi minnihlutamanna (o: Ár- nessýslu). |>ar var á fundi skorað á ping- menn Arnesinga að leggja niður ping- mennsku, ef peir vildu ekki vera með mál- inu framvegis. J>essi áskorun, sem hjer ræðir um, nær ekki til peirra, pví á fundi í Arnessýslu lýsti annar yfir, að hann mundi verða með málinu, og hinn tjáir sig fúsan að vera með pví framvegis, fyrst hann sjái nú, að pað sje vilji kjósend- anna. Jeg hefði kunnað bezt við, að pvílík á- skorun hefði komið fram frá kjósendun- um sjálfum á fundum heima í hjeraði, eins og í Arnessýslu, en pað hefir pó hvergi orðið nema par. Páll Pálsson (bóndi) kvað ekki hafa verið hægt að fara að í Húnavatns- sýslu eins og í Arnessýslu, og hann kvaðst ætla, að pingmaður Húnvetninga (E. Br.) mundi verða með málinu framvegis, en ef hann ekki vildi pað, pá kvaðst hann sann- færður um, að hann myndi leggja niður umboð sitt, og að myndi hann ekki verða kosinn aptur. Benedikt Sveinsson: J>að er ekki bein- línis pörf á, að lialda orðunum »pingeptir ping», pví að ef stjórnarskrárfrv. verður sampykkt á næsta pingi, verður pingrof, 5*

x

Þingvallafundartíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingvallafundartíðindi
https://timarit.is/publication/135

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.