Fylkir - 01.08.1916, Qupperneq 41
FYLKIR.
41
grænser, men nærmer sig til at bli en forpligtelse set fra et nationalöko-
nomisk synspunkt.«
Af því eg heid að flestir kaupendur þessa rits skilji dönsku og
norsku, svo læt eg vera að útleggja ofanritað í þetta sinn, en skal
gera það, eða sjá um að það verði gert, ef margir kaupendur æskja þess.
Ressi útdráttur úr ofannefndu riti herra Oldens, yfirkennara, við
háskólann í Kristianíu vona, eg að nægi einn til að htekja þau um-
mæii þeirra Þorkels kennara, Guðm. Hlíðdals og Jóns Þorlákssonar,
að rafmagnið geti ekki kept við koi til herbergjaupphitunar hér á
ísiandi, og að húsornun með rafurmagni verði hér óvíða möguleg;
og eins vona ég að flokks-foringjar alþýðu, alþingi sjálft, stjórn-
endur íslands og almenningur yfirleitt, þurfi ekki frekari sannana frá
mér eða mínum penna, til að sýna að erindi mitt um elfíris ornun
íveruhúsa hér á landi sé ekki eintómt skrum og þvættingur, eða þá
að eg sé að reyna að blekkja augu almennings og draga menn á tálar.
Eins og áður er sagt, fæst 1 hitaeining úr425 til 427 kg.sek.metr.
erfiði og sania hitamagn fæst einnig úr Vsöo kwt. iðju; svo að 1 kwt.
iðja = 860X427=367220 kg. sek. metra, og 1 kw.sek. = 102 kgs.
metra erfiði, og 1 watt sek., þ. e. 1 joule=102 kg.s.m. eða rúml.
Vio kg. sek. metra, Hér af Ieiðir, að hvar sem 1 kg., þ. e. 1 litri
vatns, fellur l/io m. hæð á sek., þar er til orka, sem getur unnið 1
watts erfiði á sek., nl. 1 Joule, og því gefið 0,00024 hitaeiningu, þ. e. hit-
að 0,00024 litra = 0,24 ten.sentim. vatns 1°C. á hverri sekundu. Og
falli 1 lítri 1 m.hæð, þá er orka hans 10 falt meiri og nægir til að
vinna 10 watta erfiði á sek. eða 10 joule, og getur því hitað 2,4 ten.
s.m. vatns 1° á sek.; en falli 1 ten.m. vatns 1 metra hæð á hverri sek.
þá er þar orka, sem getur gefið 10,000 watta á hverri sek., þ. e. 104
joule, eða 10 kwatt eða 13,6 hestöfl. Og sú orka nægir til að hita
2400 ten.s.m. vatns þ. e. 2,4 litra um 1 stig Celsius eða 1 lítra vatns
2,49 á hverri sek., þ. e. sama og að gefa 144 hitaein. á hverri mín.,eða
8640 hitaein. á hverri klst.; en það er jafnmikið og fæst úr 4 —5 kg.
ofnkola brendum í góðum stofuofnum,— eða 3 kg. oínkola brendum