Fylkir - 01.01.1927, Side 12

Fylkir - 01.01.1927, Side 12
14 Nr. 118. Kísilsýra (S1O2).................39,0% Járn-oxyd (FeiOa)................10,6% Aluminium-oxyd (AI2O3) . . . 16,4% Kalk (CaO)........................2,5% Oákveðið..........................6,5% Olæðitap.........................25,0% Nr. 123. 36,6% 22,3% 15,7% 1,55% 5,55% 18,3% Er markvert, að báðar tegundir geyma alt að 16% aluminium-oxyd, og sú sðartalda yfir 20% járn-oxyd. Sýnishorn úr eyunni Málmey, hef eg ekki enn fengið. Árangurinn af efnagreiningu avnara sýnishorna, sem eg sendi sl. haust, vona eg að sjá, áður mjög langt líður, því hr. Tr. Ólafsson hefur sýnt staka samvizkusemi og greiðvikni mér til handa við steina- og jarðtegunda-rannsóknir mínar. En hann getur þess í síðasta bréfi sínu, að hann geti »ekki lofað, að efnagreina jarð- vegs-sýnishorn framvegis«, vegna þess, að hann sé aðeins einn og geti ekki annað öðru en því allra nauðsynlegasta, og »vegna fjárhagslegra örðugleika«, segir höf., »verður hún« (þ. e. Efnarannsókna-stofan) »að' láta það sitja fyrir, sem hún (Efnarannsókna-stofan) fær borgun fyr- ir, þó eg á hinn bóginn vildi hjálpa yður með þetta. — Eg vil heldur styrkja yður með einstaka steinarannsókn, sökum þess, að minna er gert á því sviðkc, o. s. frv., ds. 30. jan. 1925. Ofanritað sýnir, að, þrátt fyrir einstakan dugnað og drenglyndi, sér form. Efnarannsókna-stofunnar engan veg 1il að rannsaka þau sýnis- hom, sem eg sendi honum — 7—8 talsins — vegna féleysis og nauð- synlegra frátnfa. Af þeim 5—6 millionum króna, sem fara árlega til reksturs þessa »ríkis-krílis«, hins svo-nefnda »fullveldis«, fara alt að (100 þús. kr. til alþingis og æðstu stjómar, og næstum % millíon kr. til dómgæzlu og löggæslu, ein millíon kr. til lækna, ein og hálf millíon til kirkju- og kenslumála, og 1% millíon til síma og pósthúsa; þ. e. 5% millíon kr. til þessara útgjalda einna. (Ennfremur um 2% millíon rentur og afborganir ríkisskulda.) — En til vísinda, bókmenta og lista fer aðeins rúml. millíon kr. alls, og til efnafræði og steina- rannsókna h. u. b. einn tuttugasti og fimti hluti þeirrar upphæðar, þ. e. 10 þús. kr. alls! Geta landsmenn búist viðs miklum árangri, þegar vísinda stofnan- irnar eru svona svíðingslega launaðar? En landsmenn sjá ekki eftir 10—14 millíon kr. gulls á hverju ári fyrir óþarfar vörur og skaðlegar nautnir, sem eyðileggja þá sjálfa og uppvaxandi kynslóð, og baka þjóðinni eymd heima fyrir, en fyrirlitn- ing og vantraust erlendis, bæði í bráð og lengd, nema að sé gert nú þegar og óþarfa eyðslu fyrir áfengi, tóbak, sælgæti og glysvarning,

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.