Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 55

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 55
57 flokkki teljast svo nefnd steinkol, sem geyma ekki mikið yfir 75% kol- efnis. f þriðja flokki eru þau, sem geyma frá40—55% kolefnis, þar til teljast svo nefnd brúnkol, ofnkol, til aðgreiningar frá betri tegundum, svo nefndum steinkolum. — Hitamagn kolanna, fer ekki einungis eftir því hve mikið kolefni þau geyma, heldur einnig hve mikið þau geyma af brennisteini og brennanlegum efnum yfirleitt, og hve mikið af vatni og óbrennanlegum efnum. Bezta teg. Anthracit kola, sem geymir svo sem ekkert vatn, telst hafa 8000 hitaein., sem svarar til þess að hvert gramm kolaefnis fram- leiði við brenslu rúml. 8 hitaein. Beztu steinkol, sem hafa um 75% kolefnis, ættu samkvæmt því að geyma 6000 hitaein. í hverju kg. Og beztu mókol, sem geyma segjum 60% kolefnis, ættu að öðru jöfnu að geyma 5000 hitaein. í hverju kg. Þau teljast yfirleitt að geyma ekki yfir 5000 hitaein. Verstu sortir aðeins 3600 hitaein. Til þeirra tegunda telst surtabrandur. Harka kola er frá 1—2,6. Þyngd tæplega 1—1,8. Nafnkunnust allra eru kolalög Bretlands, kolalög N.-Ameríku og kolalög Kínaveldis. Br svo talið að í Ameríku mimi vera 7 miljarðar smálesta og í Kína teljast kolalögin ekki öllu minni. En ef Brenslan er til lands og' sjávar, svo nemur 1 smálest á hvert nef (kolaeyðslan hefur aukist gífurlega á þessari öld, en var fyrir stríðið 100 miljón- ir smálesta á ári, þaraf meir en helmingur frá Bretlandi), þá er fyrir- sjáanlegt að kolabirgðir heimsins eru ekki ótæmanlegar. Helztu vegir til að spara kolin er að nota vindaflið, vatnsorku til lands og sjávar, jarðhita og sólarhitann. Hér á Islandi finnast hvorki anthracit kol né steinkol, ekki einu sinni svo nefnd brúnkol, ekkert nema suirtarbrandur (Lignít), alt ný aldarmyndanir. Bezta tegund kola, sem hér á landi finnast, finst á Vestfjörðum, hrafnsvört gljáandi og eldfim. Þar næst má telja Tjör- neskolin, þau brenna allvel, en eru þó mjög blandin leir og brennisteini, og miður hæf til herbergjahitunar. Illugastaða kolin eru surtabrandur, svört, gljáandi og eldfim, en að- eins ein alin á þykt, þar sem bezt gerir og örðug aðkomu, annars of lít- ið könnuö. Kol hafa fundist víðar hér norðanlands og talsvert austanlands, en hvergi þykk lög í stað, né hrein. Er því lítið á kolabirgðum fslands að byggja. Kola-sýnishom nr. 37. tekið úr Illugastaðafjalli sumarið 1919, var sent suður sama haust til efnagreiningar, en hefur ekki það eg veit verið efnagreint þar. Sú tegund gefur Tjörneskolunum litið ef nokkuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.