Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 1

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 1
Meðfylgjandi greinargerð minni til þingsins, sendi eg eftirfylgjandi bréf til II. þingmanns Eyfirðinga, sem eg treysti maxma bezt til að mæla með tillögum mínum og óskum: Herra Bernharð Stefánsson, alþingism. Eyafjarðarsýslu, Heiðraði vinur! Reykjavík. Nú í dag sendi eg þér eitt eintak af nr. V, VIII. og IX. árg. »Fylk- is«, til þess að þú getir látið leiðandi menn í fjárveitinganefnd Al- þingis sjá greinargerð mína fyrir því starfi, sem eg hef int af hendi með þeim fjárstyrk, sem Alþing hefur veitt mér síðan 1918, til »að safna steina- og jarðtegundum og rannsaka að hverju sé nýtt«. Styrkur þessi nam tvö fyrstu árin (1918 og 1919) 600 kr. á ári, en næstu þrjú árin (1920, 1921 og 1922) nam hann 1200 kr. á ári; en síðustu tvö árin (1923 og 1924)hefur hann verið 800 kr. á ári. Hef eg því fengið alls úr ríkissjóði, frá byrjun ársins 1918 til síðustu árs- loka kr. (2 x 600 + 3 x 1200 +2 x 800) = 6400 kr., eða rúmlega 900 kr. á ári til jafnaðar um síðustu 7 ár. Meðfylgjandi skýrsla gefur yfirlit yfir árangurinn af starfi mínu á þessum 7 árum. Vænti eg þess, að þingmenn sjái og skilji, að talsvert meiri og fullkomnari útbúnað þarf til þess að steina- og jarðtegunda-rann- sóknir geti komið landsbúum að verulegum notum. Til þess þarf bæði æfða og lærða starfsmenn, fleiri en Island á nú á að skipa, og rannsóknastofur, eina í hverjum fjórðungi landsins, þó að aðal- rannsóknastofan sé í Reykjavík. Annars er hætt við að verkið gangi alt of seint og að áhugi almennings dofni, eða deyi út, áður en nokkuð verulegt og arðvænlegt kemst í framkvæmd. Eins og sjá má af skýrslunni, hefur engin nákvæm og regluleg efna- greining verið gerð á j arðvegs-tegundum, sem eg hef sent Rann- sóknastofunni, fyr en hr. Trausti Ólafsson tók við henni, fyrir tveimur árum síðan; sumpart vegna þess, að hún hafði ekki öll prófefni, né ýms önnur nauðsynleg áhöld, og sumpart vegna þess, að forstöðumaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.