Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 59

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 59
61 af lífslopti og myndar 2,2 tonn kolsýru, sem gerir 33,000 ten.m. lopts óhæfa til innöndunar. Þar, sem 3000 manns búa, og brenna, segj- um 10 smál. á hverjum sólarhring á vetrum, þá verður eyðslan af lífs- lopti auðvitað 10 falt meiri, n.l. 16 smálestir, og kolsýrumynduninn 22 smál. á sólarhring, og 330,000 ten. m. andrúmslopts eru um leið gexðir óhæfir til innöndunar. Sé dauða logn myndar kolsýran lag niður við jörðina, sem getur þakið, þó 1 m. á þykt, % úr ferkm. þ. e. álíka stórt svæði sem 3000 manns byggja sumstaðar hér á Islandi. Furðar nokkurn, að böm og fólk, sem ekki getur verið úti, fái kvef, brjóstveiki og »berkia«, af að anda þessu eiturlopti að sér dag eftir dag, viku eftir viku, og jafnvel mánuð eftir mánuð á vetrum, kaldasta tíma ársins. Er að furða þó berklaveikin færist í vöxt með aukinni kolaeyðslu í kaldari hýbýlum en gömlu torfbæirnir voru og að sumu leyti með verri loptræslu, síðan stromparnir gengu úr móð, því að opnir gluggar taka ekki í burt kolsýruna frá gólfinu. Hún liggur þar kyr, nema það, sem góðir stofuofnar, sem ekki reykja, taka af henni til sín, en fæstir af þeim eru svo góðir, að þeir gefi enga kol- sýru frá sér inn í herbergin; og miðstöðvar bæta lítið úr skák. Lopt- ræsla í herbergjunum er engin, þar sem þær eru, nema sérstaklega sé um búið, og það auðvitað með auka kostnaði. Hún kemur í veg fyrir ryk og reyk frá slæmum ofnum, en skatturinn fyrir kolaeyðslu og lopteitrunin, þar, sem þau eru brend, heldur áfram eftir sem áður. Engin meðöl, engar lækna-samkundur, engin berklahæli geta fyrirbygt né stöðvað brjóstveikina hér á landi, meðan lopteitrun af ryki og reyk, í illum og köldum húsakynnum heldur áfram. Hér á Islandi lifir enginn heilbrigðu lífi, án þess að hafa hreint lopt og nægan hita. Kolsýran í herbergjum má ekki vera yfir 5% né hitinn undir 15°C til þess að sitjandi sé í þeim. Hver fullorðinn maður andar frá sér svo nemur nálægt 200 grm. kolefnis á sólarhring. En það framleiðir um 700 grm. af kolsýru. Má því herbergið alls ekki vera minna en 12 ten.m. (=48 ten. álnir), helzt ekki minna en 15— 16,8 ten.m. á mann [sbr. reglugerð Reykjavíkur, tilvísaða í grein J. Þorlákss. »Orkulindir á íslandi«. 96. bls. (sjá Fossanefndar-álit meiri- hlutans útg. 1919)]. Og hitinn má helzt ekki vera minni fyrir börn og gamalmenni og hitavant fólk, en 20'C. né minni en 16° C. fyrir full- hraust vinnandi fólk, en það svarar til þess, að hita þurfi hér á ls- Iandi herbergin um 14—18 stig til jafnaðar alt árið { gegn, teljandi meðal árshita 2°C., þaæ sem landið er bygt norðan lands og sunnan. En til að hita herbergi, segjum 15 ten.m. á stærð, svo að meðal hiti þess sé 16° C. alt árið, þó að algerð loptskifti verði á hverri klukku- stund, þarf að ætla 15X14, þ. e. 210, hitaeiningar á hverri klukku- stund, þ. e. 1840000 hitaeiningar á ári, ætlandi 1 hitaeiningu á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.