Fylkir - 01.01.1927, Page 17

Fylkir - 01.01.1927, Page 17
19 um þótti mér vænt um, að hann veitti mér einga nálúsar-ölmusu né neinn elli-styrk. Umsókn mín um 4000 kr. á ári, þar af 1600 kr. til rannsóknaferða-kostnaðar, kom aldrei til umræðu, á því þingi; enda voru mörg stærri nauðsynjamál, á því þingi, drepin. Steina og jarðtegunda söfnun og efnarannsóknir, gerðar árið 1924. Framanritað sýnir, að 29. Nóv. 1924, sendi eg efnarannsóknastofunni í Rvík 10 sýnishorn til nánari prófunar. Sýnishom þessi voru þau, sem hér segir: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 200 grm. mjallhvítur leir gos-öskublandinn, tekinn upp við svarðar-grafirnar fyrir ofan Akureyri .... Sh. merkt nr. 121 Dökkur, næstum svartur, steinn, basalt-tegund, harka 6, rák hvít, frá Bæ í Sléttuhlíð . . •.......................Sh. merkt nr. 122 Rauður steinn (Tuff) frá sama stað, rák bleikrauð. —- — — 123 Dökkgrár hraun-steinn (Rhyolit), frás.st., h.6, rákhvít. — — — 124 Ljósgrár — — — — -6, — — — — — 125 Móleitur - — — - - 5,----------— - — 126 Öskugrár — — — — - 6, — — — — — 127 Blágrýtis-moli, 100 grm. að vigt, frá Akureyri; e.þ. 2,9, h. 6, rák hvít................................— — — 128 Músgrár hraun-sfeinn, frá Glerár-eyrum, h. 6, rák hvít. — — — 129 Grænleitur hraun-steinn, frá Bægisá, - 6, — — — — — 130 Af þessum sýnishomum óskaði eg helzt að fá efnagreind nr. 121, 122, 123, 128 og 130, og auk þeirra nr. 123. 1 byrjun Febrúar 1925 fékk eg með bréfi frá hr. Trausta Ólafssyni, dags. 30. jan. s. ár, eftir- fylgjandi efnagreiningar á nr. 118, héðan sendu haustið 1923, og á nr, 123, héðan sendu 29. Nóv. 1924. Efnagreiningin sýnir eftirfylgjandi hlutföll: Nr. 118. Nr. 123. Kísilsýra (SÍO2)................. 39°/o 36,6% Járn-oxyd (Fe203)................ 10,6% 22,3% Aluminium-oxyd (AI2O3) . . . 16,6% 15,7% Kalk (CaO)........................ 2,5% 1,55% Óákveðið.......................... 6,5% 5,55% Glæðitap........................... 25% 18,3% Markvert er að báðar þessar tegundir gefa 16% af aluminium-oxyd, sú síðarnefnda yfir 20% af járn-oxyd. Aðeins eitt ofangreindra 10 sh. fékk hr. T. Ó. ráðrúm til að efnagreina fyrir mig; sjá ofanritað, Aths. Sýnish. nr. 126 og 127, voru mér send frá Málmey.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.