Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 60

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 60
62 hverri kl.st. á hvern ten.m., sem hitaður er um 1 stig C. En 1840000 hitaein. svarar til hitans sem fæst með 50% nýtingu úr 600 kg. kola, sem geyma 6000 hitaeiningar hvert kg. Af slíkum kolum þarf því % smál., til að hita 15 ten.m. herbergi eins og hér er sagt og til að hita herbergi 16,8 ten.m. á stærð, jafn mikið, þarf 672 kg. kola. En auðvitað þarf mun meira til að hita sömu hebergin um 18° C alt árið, n.l. um 770—864 kg. Til eldunar má ætla h. u. b. 225 kg. á mann; nema í fjölskyldu, þá verður það eitthvað minna. Til nægilegrar herbergjahitunar og matsuðu þarf því að ætla hér á íslandi alt að smálest kola á hvern fullorðinn og fullan helming þess handa bömum undir 15 ára. En það gerir h. u. b. 80,000 smál. kola eða þeirra ígildi á ári. En það vörumagn, á 50—60 kr. smálestin, gerir 4 til 5 milliónir kr. á ári; landsbúar taldir 100.000, eins og nú. Auk þess þarf að ætla sem svarar 20 kr. fyrir ljósmeti á ári, handa hverj- um landsbúa. Það er alls 6—7 millionir kr. á ári, sem er 10% af 60— 70 milliónum kr. Hvemig má hita híbýli landsbúa nægilega án þess að brenna kolum? og án þess kostnaðurinn verði meiri eða landsmönnuin ókleyfur? Vafurefni, Hvítu kolin (The White Coal of Iceland). Flest gamalt fólk man eftir oblátunum, sem gefnar voru við altaris- göngur, snjóhvítar töblur, sem bráðnuðu í munni. Enska nafnið á þeim er wafer. Sama orð, eða þvi sem næst hið sama, er Afghaniska nafnið á snjó. Það hygg eg og vera rétt-nefni á hvítu, stjörnumynduðu kornunum, sem himininn sendir og sem ungir og gamlir þekkja svo vel hér á Islandi og sem margir dást að ár eftir ár, þegar sólin skín á þau og gerir þau fegurri en nokkum svo nefndan demant. Svo nefni eg hvítu kristallana, sem þekja fátæklinga hreysin jafnt sem ríkis- manna stórbýlin, grundir og haga, jafnt sem fjöll og fymindi, á vetr- um, og sem verður himinborinn orkugjafi á sumram. Jöklarnir, sem eru fymingar þeirra krystalkoma, eru varaliðið, sem orkulindir íslands eiga í fljótum sínum og fossum. Þetta varalið, ef alt notað og metið sem mannafl, telst vera á við 40—50 millionir manna, vinnandi dag og nótt, ár og síð og alla tíð, og syngjandi hersöng sinn á öræfum, jafnt sem í bygðum. Efni þess 'söngs er það, að verma og vemda alt, sem lifir og hrærist á þessu hrauna landi. Aðeins skal mannlegt hugvit segja fyrir og mannleg hönd stjóma hvemig unnið er. Að svo mikil orka sé til í landinu, sem hér er sagt, nl. 4—5 milli- ónir árshestöfl (sbr. áðumefnda ritgerð J. Þ. í Fossanefndaráliti meiri hlutans), er sannaniegt og augljóst af því, að meðal úrkoma hér á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.