Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 63

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 63
 65 Frumeini. Föst-efni. Haf. Andrúmsloptið- Alls. Títan 0,33 0,30 Chlor 0,01 2,07 1 0,15 Brom 0,008/ Mangan 0,08 0,07 Baryum 0,03 0,03 Chrom 0,01 0,01 100,00 100,00 100,00 100,00 Önnur frumefni mega aín minna. (Sbr. 21. og 22. bis. Bruhns Petro- graphie). * * Þýðing ja/rðvegsefnagreininga fyrir jarðræktina. Efnagreiningarnar hér að framan sýna, að 2 jarðvegstegundir héðan frá Akureyri, n.l. sýnishom nr. 114 og nr. 116 innihalda tiltölulega lítið af kalki, nr. 114 aðeins 1,9% og nr. 116 aðeins 2,3% af kalki (CaO), og ekki yfir 0,2% af nítrogen, né yfir 0,036% af phosphorsýru (P2 O5). Hve mikið af kalki og natron þau sýnishom geymdu, segir segir efnagreiningin ekki. Hinsvegar telst svo til (sjá bók Sig. Sig- jurðssonar, >{/m áburðz, útg. 1920) að í hverjum 100 kg. af töðu, séu þau efni, sem nú segir, talin $ kg. Síðustu 2 dálkamir, nl. kalk og magnesía eru þar ekki taldir, en eru teknir úr skýrslu (eftir prófessor Bang), sem S. E. Hlíðar, dýralæknir, lét birta í Ársriti Raektunarfé- lags Norðurlands, sumarið 1925. í 1 smál. í 40 smál. N. P2O5. K2. CaÓ, MgO. 1,55 0,43 1,6 0,95 0,41 15,5 4,3 16 9,5 4,1 620 172 640 380 164 Sé kýrfóðrið 40 hestar eða 4 smálestir, þá tekur það á hverjum 10 árum 620 kg. nítrógen, 172 kg. phosphorsýru, 640 kg. kalí, 380 kg. kalks og 164 kg. magnesía úr jarðveginum. Sé ekkert þessara efna borið í jarðveginn svo teljandi sé, tæmist hann af þeim eftir nokkur ár og þá má geta nærri hvernig túnarækt- in fer. Þessar efnategundir eru öllum fóðurjurtum nauðsynlegar til vaxtar og viðgangs. Að vísu þurfa jarðepli og rófur ekki nærri eins mikið kalk eins og túngresi, en »kartöflusýki« orsakast ekki af kalkáburði heldur af órækt og illgresi í jarðveginum. — Sig. Sigurðsson búnað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.