Fylkir - 01.01.1927, Page 63

Fylkir - 01.01.1927, Page 63
 65 Frumeini. Föst-efni. Haf. Andrúmsloptið- Alls. Títan 0,33 0,30 Chlor 0,01 2,07 1 0,15 Brom 0,008/ Mangan 0,08 0,07 Baryum 0,03 0,03 Chrom 0,01 0,01 100,00 100,00 100,00 100,00 Önnur frumefni mega aín minna. (Sbr. 21. og 22. bis. Bruhns Petro- graphie). * * Þýðing ja/rðvegsefnagreininga fyrir jarðræktina. Efnagreiningarnar hér að framan sýna, að 2 jarðvegstegundir héðan frá Akureyri, n.l. sýnishom nr. 114 og nr. 116 innihalda tiltölulega lítið af kalki, nr. 114 aðeins 1,9% og nr. 116 aðeins 2,3% af kalki (CaO), og ekki yfir 0,2% af nítrogen, né yfir 0,036% af phosphorsýru (P2 O5). Hve mikið af kalki og natron þau sýnishom geymdu, segir segir efnagreiningin ekki. Hinsvegar telst svo til (sjá bók Sig. Sig- jurðssonar, >{/m áburðz, útg. 1920) að í hverjum 100 kg. af töðu, séu þau efni, sem nú segir, talin $ kg. Síðustu 2 dálkamir, nl. kalk og magnesía eru þar ekki taldir, en eru teknir úr skýrslu (eftir prófessor Bang), sem S. E. Hlíðar, dýralæknir, lét birta í Ársriti Raektunarfé- lags Norðurlands, sumarið 1925. í 1 smál. í 40 smál. N. P2O5. K2. CaÓ, MgO. 1,55 0,43 1,6 0,95 0,41 15,5 4,3 16 9,5 4,1 620 172 640 380 164 Sé kýrfóðrið 40 hestar eða 4 smálestir, þá tekur það á hverjum 10 árum 620 kg. nítrógen, 172 kg. phosphorsýru, 640 kg. kalí, 380 kg. kalks og 164 kg. magnesía úr jarðveginum. Sé ekkert þessara efna borið í jarðveginn svo teljandi sé, tæmist hann af þeim eftir nokkur ár og þá má geta nærri hvernig túnarækt- in fer. Þessar efnategundir eru öllum fóðurjurtum nauðsynlegar til vaxtar og viðgangs. Að vísu þurfa jarðepli og rófur ekki nærri eins mikið kalk eins og túngresi, en »kartöflusýki« orsakast ekki af kalkáburði heldur af órækt og illgresi í jarðveginum. — Sig. Sigurðsson búnað-

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.