Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 50

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 50
52 Nafn. Merki, Atomvigt. Tin (Stannum). Sn. 117,4. Gull (Aurum). Au. 197. (196,7) Kvikasilfur (Hydrargyrum). Hg. 200. (199,8) Blý (Plumbum). Pb. 206. (206,4) Uraníum. U. 240. Ómálmar. Nitrogen. N. 14. Oxygen. 0. 16. Carbon (Kolefni). c. 12. Selenium. Se. 79. Silicium. Si. 28. Phosphorus. P. 31. Fluor F. 19. Sulphur. S. 32. Argon. A. 39,9. Helium. He. 4,4. Hydrogen. H. 1. Hálfmálmar. Arsenium. As. 75. Antimony (Stibium). Sb. 120. Bismusth. Bi. 207,6. Telluríum. Te. 125. Sýnishom hreinna málma, svo sem gulls, silfurs, kopars o. s. frv. telur skýrslan engin; enda hafði eg enga hreina málma fundið, né )haft áhöld til að rannsaka nákvaemlega það, sem kynni að finnast t. d. af gulli í kvartsi eða sandi. Enginn algerður málmur annar en gull finst alveg hreinn, þar sem, brennisteinn er annars vegar. En til að efnagreina og vinna málma úr samböndum sínum þarf sérstök og nákvæm áhöld, ef duga skal, a. m. k. öll prófefni til lóðpípurann- sókna og til málmbræðslu, einnig henta vinnustofu. En alls þessa var mér vamað. Málmblendinga sýnishom þau, sem talin eru í framanritaðri iskýrslu, eru þessi: Nr. 12, 13, 109 og 117. — Nr. 12 rauður steinn frá Akureyri, tekinn sumarið 1918. Nr. 13 rauður steinn frá Ljósavatns- skarði, tekinn sama ár. Bæði sýnishomin vom send til efnarannsókna- etofunnar það ár (sbr. 2. bls. V. árg. Fylkis). Nr. 109 a dökkrauður steinn frá Hofteigi í Möðruvallasókn. Nr. 109 b dökkrauður steinn frá Amarstapa I Ljósavatnsskarði. Nr. 109 c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.