Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 50
52
Nafn. Merki, Atomvigt.
Tin (Stannum). Sn. 117,4.
Gull (Aurum). Au. 197. (196,7)
Kvikasilfur (Hydrargyrum). Hg. 200. (199,8)
Blý (Plumbum). Pb. 206. (206,4)
Uraníum. U. 240.
Ómálmar.
Nitrogen. N. 14.
Oxygen. 0. 16.
Carbon (Kolefni). c. 12.
Selenium. Se. 79.
Silicium. Si. 28.
Phosphorus. P. 31.
Fluor F. 19.
Sulphur. S. 32.
Argon. A. 39,9.
Helium. He. 4,4.
Hydrogen. H. 1.
Hálfmálmar.
Arsenium. As. 75.
Antimony (Stibium). Sb. 120.
Bismusth. Bi. 207,6.
Telluríum. Te. 125.
Sýnishom hreinna málma, svo sem gulls, silfurs, kopars o. s. frv.
telur skýrslan engin; enda hafði eg enga hreina málma fundið, né
)haft áhöld til að rannsaka nákvaemlega það, sem kynni að finnast
t. d. af gulli í kvartsi eða sandi. Enginn algerður málmur annar en
gull finst alveg hreinn, þar sem, brennisteinn er annars vegar. En
til að efnagreina og vinna málma úr samböndum sínum þarf sérstök
og nákvæm áhöld, ef duga skal, a. m. k. öll prófefni til lóðpípurann-
sókna og til málmbræðslu, einnig henta vinnustofu. En alls þessa var
mér vamað.
Málmblendinga sýnishom þau, sem talin eru í framanritaðri
iskýrslu, eru þessi: Nr. 12, 13, 109 og 117. — Nr. 12 rauður steinn frá
Akureyri, tekinn sumarið 1918. Nr. 13 rauður steinn frá Ljósavatns-
skarði, tekinn sama ár. Bæði sýnishomin vom send til efnarannsókna-
etofunnar það ár (sbr. 2. bls. V. árg. Fylkis).
Nr. 109 a dökkrauður steinn frá Hofteigi í Möðruvallasókn. Nr. 109 b
dökkrauður steinn frá Amarstapa I Ljósavatnsskarði. Nr. 109 c