Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 77

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 77
79 kr. frá eigna og tekjuskatti, 8% millión rúmlega frá verzlunartollum og verðtol!um; rúmar SVs millión kr. frá áfengum drykkjum, alskonar tóbaki, kaffi, sykri, og sælgæti, þ. e. rúmlega % allra tekna. Fengust því næstum 9 milliónir kr. frá þessum þremur gjaldliðum. Pósttekjur og símatekjur námu als 1906 þús. kr., sem gaf um 112 þús. kr. ágóða. En 673 þús. ki, voru eftirgjald eftir jarðir, vaxtabréf o. s. frv., eins og tablan sýnir. — Verzlunarhalli varð ekki síðastl. ár, samkv. ofan- 'rituðu, yfir 2 milliónir kr. Hve alvarleg núverandi fjárkreppa er, má ráða af orðum fjármála- ráherra sjálfs í ofangreindri ræðu, þ. á. m. að fjárhagur bankanna út á við hafi á umliðnu ári versnað sem svaraði 585 þúsundum punda sterling, þ. e. 13 milliónir kr. ísl. með nú gildandi verði, og sömuleiðis af því að nýnefndir bankar áttu ekki, við síðustu áramót, að því sem ræða fjármálaráðherra sýnir, nægilegt fé í hirzlum sínum til að greiða þá upphæð í hreinu gulli eða silfri hvað þá meira. — Samkvæmt Landsreikningnum fyrir árið 1925, námu skuldir ríkissjóðs, í lok þessa árs, 11 millión 832 þúsundum kr. (sjá framan ritað) og samkvæmt hér að ofan birtu yfirliti yfir tekjur og gjöld ríkissjóðs, námu afborganir ríkisskulda á umliðnu ári alls 976 þúsundum kr. Ættu því allar ríkis- skuldir við síðustu áramót ekki að hafa verið yfir 11 millión kr. (ná- kvæml. 10,856 þús. kr.), ef ríkið hefði engin lán tekið á síðastl. ári. En í ofangreindri fjárlaga-frv. ræðu er ess getið, að síðastl. ár hafi 3 millión kr. lán verið tekið fyrir veðdeild ríkisins með tilgreindum vöxt- um og hafi sú deild byrjað að starfa að útlánum I. Okt. s. 1. Sé það lán tekið upp á landssjóðs ábirgð eða ábirgist ríkið greiðslur af því og endúrborgun þess í mynt eða fasteign, þá hefir ríkisskuldin í síðustu árslok verið þeim mun hærri, nl. nærri 14 milliónir kr. Síðastliðinn vetur lagði stjórnin tvö frumvörp markverð fyrir Alþing. Annað þeirra beiðist samþ. þess til að taka nýtt lán að upphæð 4% millión kr. fyrir veðdeild 4. flokk, og er kaupstöðum ætlað þar af um 4 milliónir kr.( en afgangurinn ræktunarsjóði. Lán þetta fæst að sögn með mjög góð- um borgunarskilmálum. Hitt frumvarpið fer þess á leit, að Alþingi leyfi Landsbankanum að taka tveggja millión dollara (þ. e. 9 millión kr.) lán hjá New York-borgar banka, vextir sé 5%. Samtals eru lán þessi næstum 14 millión kr. Verði þessi frumvörp samþykt og lán þessi tekin upp á ríkis ábirgð, þá nema skuldir ríkisins um leið og þau eru itekin næstum 14 millión kr. meir en þær námu við s. 1. árslok, þ. e. 27% millión'Jcr. En samkv. L. R. fyrir 1925 voru allar eignir ríkisins þá metnar á 28% millión kr. rúml. (sjá hér að framan), þ. e. rúml. 1 millión meira en ríkisskuldirnar nema nú, þegar nýnefnd lán hafa ver- ið tekin. Nýnefnd frumvörp hafa mætt talsverðri mótspyrnu á þingi, einkum af hálfu Framsóknarflokksins, sem telur íhaldsflokkinn, einlc-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.