Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 6

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 6
s dugandi verkfræðingar stjórna, né meiri en % þess, sem hann hefur orðið bæði í Reykjavík og hér á Akureyri (né neitt yfir 600—750 kr. hvert kílówatt til jafnaðar). Peninga hagnaðurinn af því, yrði allt að 40 kr. á hvert nef á ári, auk hreinlætis og almennari heilsu, og það þó færri læknar og færri lyfsalar væru. Þakkimar, sem eg hef fengið fyrir það erindi, eru ennþá mest van- þakklæti og opinber óvirðing, »hitun íveruherbergja með rafmagni væri fjarstæða ein, sem engum orðum væri eyðandi að« (sbr. ritgerð J. Þorlákssonar í Fossanefndaráliti meiri hlutans, bls. 94, útg. 1919). Hr. J. Þ. hefur ekki, það eg veit, afturkallað né afsakað þau orð sín síðan. Tjónið, sem af þeim þvættingi og því glapræði hefur hlotizt, er næstum ómetanlegt frá alþýðu sjónarmiði. Því heilsu-tjón og' ham- ingjutjón alþýðu verður aldrei metið til peninga.. Hinsvegar hafa fá- einir kolasalar og steinolíusialar, læknar og lyfsalar, stórgrætt á því að útiloka sem lengst húshitun með rafmagni. Hvað kalkvinslu og sementsvinslu snertir, þá er hvorttveggja lífs- nauðsyn, ef Islendingar vilja ekki alveg gefast upp í baráttu sinni betri híbýlum, efnalegu sjálfstæði og ahnennri heilsu. — En lil þess að geta rannsakað skeljabirgðir umhverfis landið, verð eg að fá nægi- legan fjárstyrk, til þess að ferðast eftir þörfum kringum landið og til þsss að geta gefið mig við vísindalegum rannsóknum árið l gegn, og haft nægilegan lífeyri til að lifa eins og starfandi og dugandi manni sæmir, — en það hef eg aldrei haft síðustu 10 árin. Vinsamlegast. Akureyri, 23. Marz 1925. Frímann B. Amgrímsson. P. S. iSkýnslan fylgir með næsta pósti, ef ekki í dag. Þetta bréf er þér heimilt að lesa, eigi aðeins fyrir Ingólfi Bjamasyni alþm., heldur og fyrir aðal-fjárveitinganefndinni. Síðan birta í »Tímanum«, ef erindi mitt fær illar undirtektir. F. B. A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.