Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 84

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 84
86 Akureyrarkaupstaður telur nú rúmlega 3000 íbúa, eða nálægt 500 fléiri en fyrir 7 árum síðan; þá töldust bæarbúar 2575 (sbr. manntalsskýrslur yfir árið 1920 útgefnar 1926, 22. bls.). Sama ár hafði Reykjavík 17679 íbúa, þ. e. næstum sjösinnum fleiri en á Akureyri, sem gekk þó höfuðstað fs- lands næst að fólksfjölda. Vestmannaeyar höfðu þá 2426 íbúa, Hafnar- fjörður 2366, ísafjarðarkaupstaður 1980, Siglufjörður 1159, Seyðisfjörður 871. Þessir 7 kaupstaðir höfðu þá til samans 29056 íbúa; aðrir verslunar- staðir á landinu, 21 talsins, 11389 íbúa. Samtals höfðu kaupstaðir og verslunarstaðir landsins þá, 40445 íbúa; en landsbúar voru þá alls 94690. íbúar kaupstaða og verslunarstaða voru því næstum 42% allrar þjóðarinnar. Reykjavík taldi tæpan Vs allra landsbúa og %o allra verslunarstaðaibúa; Akureyri Vi6 þeirra, en V12 allra kaupstaðabúa. íbúatala Reykjavíkur árið 1910 var 11600; hafði aukizt næstum 60% á 10 árum; en Akureyri taldi árið 1910 aðeins 2084, og hafði því á sömu tíu árum aukist aðeins um 25%. En fólksfjöldi er ekki einhlítur mælikvarði auðlegðar og velmegunar kaupstaða fremur en sveita. íbúum kaupstaðanna hefir fjölgað að miklu leyti sökum aðsóknar sveitafólks, sem hefir leitað til þeirra sökum vax- andí örðugleika til sveita, Til samanburðar má geta þess að 1924 nam verzlun eftirfylgjandi kaupstaða sem nú segir, talið í þúsundum kr.: Aðfl. Útfl. Samtals. Akureyri 4043 6160 9203 Siglufjörður 4403 5015 9418 Vestm.eyar 2670 5822 8492 ísafjörður 2196 4255 6451 Hafnarfj. 2182 3646 5828 Seyðisfj. 1226 1578 2804 Reykjavík 36460 43966 80426 Samtals. 53150 þús. kr. 69442 þús. kr. 122592 þ. Verzlunarvelta Akureyrar nam það ár nálægt 3 þús. kr. á hvern íbúa, þar af aðfl. vörur um 1500 á hvern bæarbúa; en rúml. 3 þús. kr. á hvern Siglfirðing. Aðfluttar vörur í báðum bæunum samtals næstum 8V2 millión kr. Helztu framfaramál Akureyrar, ef svo mætti að orði kveða, á síðustu þremur árum hafa verið nýræktartilraunir bæarins, lagning betri gatna og lokræsa um mikinn hluta hans, samkvæmt mælingum og fyrirsögn skipu- lagsnefndarinnar frá Reykjavík, nýar mælingar fyrir stiflu i Qlerá upp hjá Rv.brúnni og í Tröllhylgljúfrinu, til að auka orku Rafstöðvarinnar og, síðast en ekki sízt, verndun hafnarinnar fyrir framburði úr Eyafjarðará. Fleiri mál mætti telja, en þau eru ekki enn á því stigi að hér þurfi um þau að ræða; og engan dóm skal hér leggja á neitt þeirra, sem í fram- kvæmd eru komin meir en þegar hefur verið gert í fyrri útgáfum Fylkis og ritinu íMesta framfaramálið«. Einungis skal þess getið, að útgefandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.