Fylkir - 01.01.1927, Page 50

Fylkir - 01.01.1927, Page 50
52 Nafn. Merki, Atomvigt. Tin (Stannum). Sn. 117,4. Gull (Aurum). Au. 197. (196,7) Kvikasilfur (Hydrargyrum). Hg. 200. (199,8) Blý (Plumbum). Pb. 206. (206,4) Uraníum. U. 240. Ómálmar. Nitrogen. N. 14. Oxygen. 0. 16. Carbon (Kolefni). c. 12. Selenium. Se. 79. Silicium. Si. 28. Phosphorus. P. 31. Fluor F. 19. Sulphur. S. 32. Argon. A. 39,9. Helium. He. 4,4. Hydrogen. H. 1. Hálfmálmar. Arsenium. As. 75. Antimony (Stibium). Sb. 120. Bismusth. Bi. 207,6. Telluríum. Te. 125. Sýnishom hreinna málma, svo sem gulls, silfurs, kopars o. s. frv. telur skýrslan engin; enda hafði eg enga hreina málma fundið, né )haft áhöld til að rannsaka nákvaemlega það, sem kynni að finnast t. d. af gulli í kvartsi eða sandi. Enginn algerður málmur annar en gull finst alveg hreinn, þar sem, brennisteinn er annars vegar. En til að efnagreina og vinna málma úr samböndum sínum þarf sérstök og nákvæm áhöld, ef duga skal, a. m. k. öll prófefni til lóðpípurann- sókna og til málmbræðslu, einnig henta vinnustofu. En alls þessa var mér vamað. Málmblendinga sýnishom þau, sem talin eru í framanritaðri iskýrslu, eru þessi: Nr. 12, 13, 109 og 117. — Nr. 12 rauður steinn frá Akureyri, tekinn sumarið 1918. Nr. 13 rauður steinn frá Ljósavatns- skarði, tekinn sama ár. Bæði sýnishomin vom send til efnarannsókna- etofunnar það ár (sbr. 2. bls. V. árg. Fylkis). Nr. 109 a dökkrauður steinn frá Hofteigi í Möðruvallasókn. Nr. 109 b dökkrauður steinn frá Amarstapa I Ljósavatnsskarði. Nr. 109 c

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.