Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 17

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 17
19 um þótti mér vænt um, að hann veitti mér einga nálúsar-ölmusu né neinn elli-styrk. Umsókn mín um 4000 kr. á ári, þar af 1600 kr. til rannsóknaferða-kostnaðar, kom aldrei til umræðu, á því þingi; enda voru mörg stærri nauðsynjamál, á því þingi, drepin. Steina og jarðtegunda söfnun og efnarannsóknir, gerðar árið 1924. Framanritað sýnir, að 29. Nóv. 1924, sendi eg efnarannsóknastofunni í Rvík 10 sýnishorn til nánari prófunar. Sýnishom þessi voru þau, sem hér segir: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 200 grm. mjallhvítur leir gos-öskublandinn, tekinn upp við svarðar-grafirnar fyrir ofan Akureyri .... Sh. merkt nr. 121 Dökkur, næstum svartur, steinn, basalt-tegund, harka 6, rák hvít, frá Bæ í Sléttuhlíð . . •.......................Sh. merkt nr. 122 Rauður steinn (Tuff) frá sama stað, rák bleikrauð. —- — — 123 Dökkgrár hraun-steinn (Rhyolit), frás.st., h.6, rákhvít. — — — 124 Ljósgrár — — — — -6, — — — — — 125 Móleitur - — — - - 5,----------— - — 126 Öskugrár — — — — - 6, — — — — — 127 Blágrýtis-moli, 100 grm. að vigt, frá Akureyri; e.þ. 2,9, h. 6, rák hvít................................— — — 128 Músgrár hraun-sfeinn, frá Glerár-eyrum, h. 6, rák hvít. — — — 129 Grænleitur hraun-steinn, frá Bægisá, - 6, — — — — — 130 Af þessum sýnishomum óskaði eg helzt að fá efnagreind nr. 121, 122, 123, 128 og 130, og auk þeirra nr. 123. 1 byrjun Febrúar 1925 fékk eg með bréfi frá hr. Trausta Ólafssyni, dags. 30. jan. s. ár, eftir- fylgjandi efnagreiningar á nr. 118, héðan sendu haustið 1923, og á nr, 123, héðan sendu 29. Nóv. 1924. Efnagreiningin sýnir eftirfylgjandi hlutföll: Nr. 118. Nr. 123. Kísilsýra (SÍO2)................. 39°/o 36,6% Járn-oxyd (Fe203)................ 10,6% 22,3% Aluminium-oxyd (AI2O3) . . . 16,6% 15,7% Kalk (CaO)........................ 2,5% 1,55% Óákveðið.......................... 6,5% 5,55% Glæðitap........................... 25% 18,3% Markvert er að báðar þessar tegundir gefa 16% af aluminium-oxyd, sú síðarnefnda yfir 20% af járn-oxyd. Aðeins eitt ofangreindra 10 sh. fékk hr. T. Ó. ráðrúm til að efnagreina fyrir mig; sjá ofanritað, Aths. Sýnish. nr. 126 og 127, voru mér send frá Málmey.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.