Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 3
139 alverði allra meðalverða í verðlagsskrá þeirri, sem er í gildi á gjalddaga, en gjalddagi skattsins er manntals- þing ár hvert. Sýslumenn og bæjarfógetar heimta skattinn saman, og eru þeir ekki skyldir að taka á móti öðrum eyri í skattinn en peningum, sauðfjenaði, hvítri ull, smjöri, fisk ogdún, oginnskript hjá kaupmönnum, sem þeir taka gilda1. Landaurar þeir, sem nú voru nefndir, skulu teknir eptir verðlagsskrárverði þeirra á gjalddaga, svo framarlega sem það ekki er hærra en gangverð þeirra á gjalddaga, en sje gangverð þeirra lægra en verðlagsskrárverð, er efasamt eptir orðum laganna, hvort gjaldheimtumaður er skyldur að taka á móti þeim sem löglegri borgun upp í skattinn. í lands- höfðingjabrjefi 12. aprílmán. 1879 virðist þó gjört ráð fyrir, að gjaldheimtumaður, þegar svo stendur á sem hjer segir, eigi að taka nefnda landaura upp í skatt- inn eptir gangverði þeirra; hinsvegar segir í tjeðu brjefi, að gjaldheimtumanninum einum beri fyrir hönd hins opinbera að gjöra út um hlutfallið milli gangverðs og verðlagsskrárverðs á landaurunum, en þar af leiðir þá, að gjaldheimtumaðurinn ræður, með hvaða verði hann tekur landaurana. Sýslumenn og bæjarfógetar eiga að standa landssjóði skil á skattinum eptir meðalverði allra meðalverða, hvort sem þeim hefur verið greiddur hann í peningum, innskript eða landaurum, og verður það þvi þeirra skaði, ef kaupmaður sá, sem þeir hafa tek- ið innskript hjá, ekki stendur í skilum, eða þeir fá ekki það verð fyrir landaurana, sem þeir hafa tekið þá fyrir. 5. Frá skatti þessum eru engar undanþágur veitt- I) f>ar sem í lögunum stendur, að gjaldandi geti greitt skattinn með innskript hjá kaupmönnum, þá er sú ákvörðun í raun og veruþýðing- arlítil, úr því gjaldheimtumanni er sett í sjálfs vald, að hafna hverri innskript sem hann vill, en hins vegar er það vitaskuld, að gjaldheimtu- manni er frjálst að taka uppá sína ábyrgð á móti hvaða eyri sem er i skattinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.