Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 5

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 5
lögum, þá virðist það auðsætt, að ef lögin hefðu ætl- azt til, að telja skyldi fram til tíundar aðrar tegundir lausafjár, en þær, sem venja var að tíunda áður en lögin komu út, þá*"hefði verið nauðsynlegt, ekki einungis að taka það berlega fram, heldur einnig að mæla fyrir um, hvernig ætti að leggja þær í tíund. En þar sem lögin að eins nefna fjenað og skipastól sem tíundbæran, og ekki segja fyrir um, hvernig leggja skuli aðrar teg- undir lausafjár í tiund en þessar tvær, þá virðist ljóst, að lögin ætlast til, að þær einar sjeu tíundbærar. En að því er kemur til þessara tveggja lausafjártegunda, þá eru fyrirmæli laganna bæði um það, hver fjenaður og hver skip sjeu tíundbær, og um það, hvernig eigi að leggja fjenað og skip í tíund, í mörgum greinum svo frábrugðin hinum eldri ákvörðunum um það efni, að þær hljóta að vera að öllu leyti úr gildi fallnar, og með því að enn fremur allt virðist benda á, að þessi fyrir- mæli laganna eigi að vera úttæmandi, þá verður ekki betur sjeð, en að lögin ætlist til, að einungis sá fjen- aður og sá skipastóll, sem þau nefna, sje talinn fram til tíundar. Samkvæmt þessu virðist ekki eiga að greiða skatt þann, sem hjer um ræðir, af öðru lausafje en því, sem talið er í 2. og 3. gr. hinna nýju tíundarlaga, það er: a, af þessum nautpeningi: öllum*kúm og kvígum, af geldneytum, tvævetrum og eldri, og af griðungum, sem eru eldri en tvævetrir; b, af öllum sauðfjenaði* 1, veturgömlum og eldri, nema hrútum ; heldur hlýtur meiningin eptir sambandinu að vera sú, að allt tíund- bært lausafje skuli fram talið afdráttarlaust. I) I reglugjörð fyrir hreppstjóra 29. aprílmán. 1880, 41. gr., er gjört ráð fyrir, að geitfje skuli talið fram til tíundar, og lagt í tíund
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.