Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 12

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 12
148 á haustin og í kaupstöðunum á fundi, sem haldinn skal í októbermánuði og boðaður hefur verið fyrir fram á tíðkanlegan hátt, eiga nefndir þessar að taka á móti skýrslum gjaldanda um tekjur þeirra. Nefndin þarf samt ekki að fara eptir skýrslum þeim, sem henni þykja tortryggilegar, heldur getur hún leitað nákvæm- ari skýrslna, og ákveðið síðan tekju-upphæðina eptir því, sem hún veit sannast og rjettast; á sama hátt kveður nefndin á um tekjur þeirra, sem enga skýrslu hafa gefið áður en skattanefndin semur skrá sína. Skrár skattanefndanna eiga að liggja frammi frá i.til 15. nóvembermán., í kaupstöðunum í bæjarþingsstof- unni, og í sveitum á stað, sem er hentugur fyrir hrepps- búa og birtur hefur verið á kirkjufundum; geta gjald- endur þar kynnt sjer skrárnar, og ef einhver er óá- nægður með tekjuupphæð þá, sem honum er gjörð, getur hann borið sig upp við skattanefndina, og verð- ur hann að gjöra það brjeflega og koma kærunni til formanns skattanefndarinnar fyrir 15. nóvembermán.; annars verður henni ekki gaumur gefinn. Skattanefnd- in boðar síðan kæranda á fund með sjer, og leggur úrskurð á kæru hans fyrir 1. desember. Sje kærandi óánægður með úrskurð skattanefndarinnar, getur hann skotið honum til yfirskattanefndarinnar í sýslunefndar- umdæmi því eða kaupstað, þar sem hann á heimili. Kæran til yfirskattanefndarinnar verður að vera brjef- leg og ástæður færðar fyrir kærunni; sje hún ekki komin til oddvita yfirskattanefndarinnar fyrir nýár, verður henni ekki sinnt; ekki verður heldur neinum kærum til yfirskattanefndar sinnt, nema áðurhafi kært verið fyrir skattanefnd. Yfirskattanefndin leggur fulln- aðarúrskurð á kæruna innan febrúarmánaðar loka og skýrir kæranda tafarlaust frá málalokum. í tekjuskattslögunum er þess ekki getið, að yfir- skattanefndunum sje ætlað annað starf en að leggja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.