Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 15

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 15
151 a. Tekjur af alls konar verzlun, sjóferðum, iðnaði, veit- ingasölu, handiðn og hverjum öðrum bjargræðisvegi, sem vera skal. b. Tekjur af embættum og sýslunum, hvort sem þær eru greiddar úr opinberum sjóðum eða öðrum sjóð- um, eða af einstökum mönnum, og hvort sem þær eru goldnar í peningum, landaurum eða á annan hátt, og hverju nafni sem þær nefnast, hvort held- ur föst laun, launaviðbót, skrifstofufje, húsaleigu- styrkur, borðfje, aukatekjur, borgun fyrir einstök embættisverk, gjöld af jarðeignum, offur, tíund, dagsverk, heytollar, umboðsgjöld, málsfærslulaun, þóknun eða hlunnindi, svo sem leigulaus bústaður eða embættisjörð, og það jafnt hvort hlutaðeigandi notar embættisjörðina sjálfur eða leigir hana öðr- um'. Tekjur, sem greiddar eru í landaurum, skal telja til peninga eptir verðlagsskrárverði þeirra, en hlunnindi virðist hlutaðeigandi skattanefnd eiga að meta til peninga. Endurgjald fyrir ferðakostnað og fæðispeningar þeirra, sem eru fjærverandi frá heimili sínu f opinberar þarfir, skal ekki talið sem skattskyldar tekjur. Tekjur, sem reynast ófáan- i) í reglugjörð 15. maí 1878, við 7. gr. d, segir, að arður af embættis- jörð skuli því að eins talinn með skattskyldum tekjum, að embættis- maðurinn búi ekki á henni sjálfur; en hvorki gefa tekjuskattslögin neitt tilefni til að gjöra þennan greinarmun, nje heldur virðist í raun rjettri nein ástæða til að gjöra mun á þvi, hvort leiguliði greiðir em- bættismanninum afgjald af jörðunni, eða embættismaðurinn tekur af- gjaldið undir sjálfum sjer sem ábúandi jarðarinnar. Að byggja þennan greinarmun á niðurlagi 5. greinar í tekjuskattslögunum, eins Og gjört er í lhbr. 11. janúar 1879 og 27. janúar 1880, virðist vera misskiln- ingur, því þar er að eins átt við arð af búi án alls tillits til, hvort búandinn geldur eptir ábýlisjörð sína eða ekki. Hvort sem maður býr á eignarjörð sinni eða á embættisjörð, á hann að greiða tekjuskatt af henni; en munurinn er sá, að ef hann á jörðina sjálfur, á hann að greiða eignarskatt af henni, en ef jörðin er embættisjörð, á að telja leigulaus afnothennar með tekjum embættisins, og greiða af þeim atvinnuskatt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.