Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 20

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 20
skrár yfir alla þá, sem greiða eiga spitalagjald i um- dæmum þeirra, og yfir afla þann, sem hver um sig á að greiða gjald af, og eiga þær skrár að liggja öllum til sýnis um hálfan mánuð hjá hreppstjórunum og í kaup- stöðunum á sama stað og niðurjöfnunin til bæjarsjóðs, og sendast síðan fyrir lok febrúarmánaðar til sýslu- manns eða bæjarfógeta, sem á að rannsaka þær og endurskoða, og ef þær þykja tortryggilegar, að hefja rannsókn og ábyrgð á hendur þeim, sem í hlut eiga. Að skýra rangt frá afla sínum varðar 20—40 króna sekt og þar á ofan þreföldu gjaldi við það, sem und- an var dregið. 3. í raun og veru geldur hver aflaeigandi spítala- gjald af afla sínum, þeim er gjaldskyldur er, en til þess að gjöra innheimtuna umsvifaminni er svo fyrir mælt, að eigandi skips þess eða báts, sem gjaldskyldur afli hefur fengizt á, skuli greiða af hendi spítalagjaldið af afla skipsins eða bátsins, ef hann á heima í þeim hrepp eða kaupstað, þar sem skipið eða báturinn er skrásett- ur samkvæmt fyrirfarandi grein, en ella formaður. Eigi fleiri skip eða bát saman, en sjeu eigi allir innanhrepps- menn, greiða þeir allt gjaldið, sem innanhrepps eru. Ef formaðurinn á að greiða gjaldið og hann er utan- sveitarmaður, á hann að hafa greitt hreppstjóra eða lögreglustjóra það, áður en hann fer burt úr sveitinni, að viðlagðri 10 til 40 króna sekt. Greiðandi á tilkall til endurgjalds af öllum þeim, sem hlut taka af skipi því, að hlutfalli ijettu, og má hann, áður en hlutar- eigandi fer frá skipi, leggja hald á svo mikið af hlutn- um, sem nemur spítalagjaldinu af honum. 4. Upphæð gjaldsins er: a. 1 alin á landsvísu af hverri tunnu hákarlslýsis eða jafngildi hennar af hákarlslifur. b. xl2 alin af hveiju tólfræðu hundraði af saltfiski og af hverri tunnu af söltuðum fiski.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.