Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Side 24

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Side 24
I6ó argjörðum þeim og uppboðsgjörðum, sem skiptin grundvallast á; ríkisskuldabrjef, hlutabrjef og önnur ígildisskjöl, sem hafa gangverð innanríkis, skulu metin eptir gangverði þeirra, en óvissar skuldir eptir því sem næst verður komizt um, hvað fást mundi fyrir þær, eða eptir því sem erfingjar vilja taka þær fyrir, sbr. skiptalög 12. apríl 1878, 28. gr. En þegar erf- ingjar skipta sjálfir með sjer, eða erfingi tekur arf án skipta, þá eiga erfingjar að gefa skýrslu um upphæð arfsins upp á æru sína og trú, eins og þeir vita sann- ast og rjettast, og þannig, að þeir sjeu reiðubúnir að staðfesta þá skýrslu sína með eiði fyrir dómi, ef kraf- izt verður. þ>essa skýrslu eiga erfingjar að fá skipta- ráðanda í hendur, og greiða gjaldið eptir henni. 3. Gjaldið kemur í gjalddaga við lát arfleifanda1. ý»ó á ekki, ef það hjóna, sem lengur lifir, situr i ó- skiptu búi eptir hitt, að greiða erfðagjaldið af bús- hluta hins framliðna fyr en skipti framfara, hvort held- ur það verður í lifandi lífi þess, er eptir lifir, eða ekki fyr en að því látnu. þegar skiptaráðandi eða skipta- forstjórar skipta búi, ber að greiða gjaldið úr búinu áður en skiptum er lokið, og er greiðsla gjaldsins á ábyrgð þeirra; sömuleiðis eiga erfingjar, sem sjálfir skipta með sjer, að greiða gjaldið af hendi áður en skiptum er lokið, og eru einn sem allir og allir sem einn í ábyrgð fyrir því; en ef erfingi tekur arf án skipta, á hann að hafa greitt gjaldið af hendi, áður en ár og 6 vikur eru liðnar frá láti arfleifanda, eða hafi hann gefið út innköllun til skuldheimtumanna, þá áð- 1) f>araf leiðir, að ef erfingi, sem eptir skyldugleika sínum við arf- leifanda ætti að greiða 4*/2 af 100 af arfahluta sínum eptir hann, afsalar sjer erfðarjetti sínum eptir lát arfleifanda, þá ber að greiða 4*/* af 100 arfahluta þeim, sem honum bar, þó hann þá hverfi undir nánari erfingja, t. a. m. konu arfleifanda, sbr. rkbr. 3. ágúst 1844.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.