Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 26

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 26
marz 1849. Grjaldið skal greitt i hvert skipti semeig- andaskipti verða að fasteign, hvort heldur hún er seld og keypt, gefin, lögð skuldheimtumanni upp í skuld, látin í skiptum fyrir aðra fasteign með milligjöf, eða afsöluð á annan lögmætan hátt, t. a. m. með prófentu- samningi; aptur á móti verða ekki í raun rjettri eig- andaskipti, þó maður fái fasteign með konu sinni, eða þó því hjóna, sem lengur lifir, sje lögð út fasteign upp 1 búshluta þess á skiptum eptir hið framliðna, og ber því ekki að greiða neitt afsalsgjald, þegar svo á stendur. J>egar maður eignast fasteign að erfðum eða dánargjöf, er gjald það, sem hjer um ræðir, fólgið í erfðagjaldi þvi, sem hann á að lúka. 2. Upphæð gjaldsins er x/2 af 100 hverju í verði fasteignarinnar. þ>egar fasteign er seld og keypt, ber að greiða gjaldið af kaupverðinu, og sje svo um sam- ið, að í stað kaupverðs skuli að nokkru eða öllu leyti koma árgjald í peningum eða landaurum, þá skal meta þann hlutann, sem áskilinn er í árgjaldi, til kaupverðs þannig, að ef árgjald er áskilið í 25 ár eða lengur, sjeu hveijar 4 kr. í árgjaldi jafngildi 100 kr. í kaupverði, en ef árgjaldið er áskilið um skemmri tíma, skal telja árgjaldið samanlagt fyrir öll árin sem kaupverð, og ef árgjaldið loks er áskilið æfilangt, skal telja það, sem væri það áskilið í 5 ár. Sje árgjald áskilið í landaur- um, skal meta þá til peninga eptir gangverði. Nú kaupir maður fasteign og fylgir lausafje með í kaupinu, t. a. m. búsgögn og skepnur með jörð, eða áhöld, vörubirgðir, útistandandi skuldir og því um líkt með verzlunarhús- um, og skal þá greiða afsalsgjald af öllu kaupverðinu, sbr. rkbr. 15. desember 1838 og 18. apríl 1840. peg- ar fasteign er látin í skiptum fyrir aðra fasteign og skipt að sljettu, skal ekki greiða neitt gjald, en ef gefið er í milli, skal greiða afsalsgjald af milligjöfinni; sje milligjöfin að nokkru eða öllu leyti fólgin í árgjaldi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.