Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Side 29

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Side 29
d. Af öllum öðrum vínföngum og áfengum drykkj- um, þar á meðal t. a. m. miði og „champagne-cider“ sbr. rhbr. 21. febrúar 1878 og lhbr. 29. október 1880, skal greiða 45 aura af hveijum potti, ef þau eru flutt á ílátum, sem taka meira en pott; en sjeu þau flutt á ílátum, sem taka pott eða minna, skal greiða sama gjald af hverjum 3 pelum, sem af pottií stærri ílátum. Lögreglustjórar heimta gjaldið saman, ogfá fyrir það tvo af hundraði af tollgjaldinu. Tollgjaldið skal greitt annaðhvort í peningum út í hönd eða með ávísun, sem borgist við framvísun og hljóði upp á áreiðanlegt verzlunarhús í Kaupmannahöfn, sem gjaldheimtumað- ur tekur gilt. 2. þegar áfengir drykkir eru fluttir hingað til lands . í seglskipum, sem koma hingað í verzlunarerindum, ber að greiða aðflutningsgjald af öllum þeim tollskyldum drykkjum, sem skipið hefur meðferðis, á fyrstu höfn, sem skipið kemur inn á hjer á landi og hefur sam- göngur við landsmenn, hvort sem vörur þær, sem gjald á af að greiða, eiga að fara þar í land eða ekki; eigi að afferma skipið þar á staðnum, má ekki byrja að afferma það, fyr en tollgjaldið er greitt, en eigi ekki að afferma, verður skipsskjölunum ekki skilað aptur, fyr en gjaldið er greitt. Aðflutningsgjaldið skal heimt- að eptir vöruskrá þeirri eða tollskrá, sem skipið á að hafa meðferðis, svo er og skipstjórnarmaður skyld- ur að gefa vottorð upp á æru sína og trú um, að ekki sjeu aðrar eða meiri tollskyldar vörur í skipinu, en þær sem tilgreindar eru á tollskránni eða vöruskránni; enn fremur er hver sá, sem tekur við tollskyldum vörum, skyldur að gefa lögreglustjóra upp á æru sína og trú þær skýrslur, sem lögreglustjóra þykir þurfa, og loks á lögreglustjóri, ef vöruskrá eða tollskrá er ógreinileg eða skýrsla tortryggileg, að rannsaka farminn og hafa eptirlit með afferming skipsins. Kostnað þann, sem af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.