Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Qupperneq 36
172
í 7. flokki 24 kr. á ári.
- 8. ----- 16 — - —
- g. ----- 12 — - —
x.
Leyfi sbrj efagjöl d
Samkvæmt 13. grein stjórnarskrárinnar veitir kon-
ungur sumpart beinlínis, sumpart með þvi að fela það
hlutaðeigandi stjórnarvöldum á hendur, leyfi þau og
undanþágur frá lögum, sem tíðkazt hafa eptir reglum
þeim, sem farið hefur verið eptir hingað til. Leyfis-
brjef eru þannig veitt, sumpart af konungi beinlfnis
með úrskurði í hvert einstakt skipti, suvipart af ráð-
herra, landshöfðingja eða amtmönnum 1 nafni konungs
og eptir skipun hans samkvæmt almennu umboði, er
þeim er til þess veitt með lagaboði eða konungsúr-
skurði, sumpart af yfirvöldunum í þeirra eigin nafni.
Leyfisbijef, sem yfirvöldin veita i sínu eigin nafni, svo
sem gjafsókn, sbr. lög 12. júlí 1878, leyfisbrjef til hjóna-
skilnaðar að borð og sæng, sbr. tilsk. 23. maí 1800, II
5. gr., leyfisbrjef fyrir þá, sem sviptir eru fjárforræði,
til að gjöra arfleiðsluskrá, sbr. tilsk. 25. september 1850,
21.gr., leyfi til að sitja í óskiptu búi, sbr. lög 12. apríl
1878, gg. gr., eru veitt ókeypis; aptur á móti eru
leyfisbrjef, sem veitt eru af konungi eða í umboði
hans, venjulega gefin út fyrir borgun, og skal hjer
nefna hin helztu, sem borgun er greidd fyrir.
I) Veitingarbrjefagjöld eru afnumin með lögum um laun íslenzkra em-
bættismanna o. fl. 15. október 1875, 5. gr. Hvort þessi ákvörðun
nái til veitingarbrjefa fyrir brauðum þeim, sem veitt eru af kon-
ungi, er vafasamt, því yfir höfuð að tala ná nefnd lög ekki til
prestanna hjer á landi; en gjald fyrir slík veitingarbrjef hefur þó
ekki verið heimtað, síían lögin öðluðust gildi.