Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 41

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 41
hefur raskað hjónabands-sambúðinni, einkum ef hið framliðna auðsjáanlega hefur fyrirgefið hinu brot- lega; þó má ekki veita leyfið, fyr en ár er liðið frá þvi, að hið framliðna andaðist. Að öðrum kosti fæst slíkt leyfisbrjef ekki nema með sjerstökum konungsúrskurði. Borgunin er 33 kr. 66 a. 3. Leyfisbrjef til algjörðs hjónaskilnaðar. a. J>egar hjón hafa verið skilin að samvistum árum saman, án þess þó að hafa samið um það fyrir fram á formlegan hátt. b. J>egar hjón hafa verið skilin að borð og sæng í 3 ár annaðhvort samkvæmt leyfisbrjefi eða samkomu- lagi fyrir sáttanefnd, og annað hjónanna mótmælir hjónaskilnaðinum, eða þau ekki geta orðið ásátt um skilnaðarskilmálana. Leyfið veitist ekki, ef það þykir ísjárvert vegna framfærslu barnanna, og trauð- lega heldur, ef það hjónanna, sem mótmælir hjóna- skilnaðinum, sýnist vera fúst á að endurnýja hjóna- bandssambúðina, og allar líkur eru til, að það sje einlægur og hreinskilinn vilji þess, en ekki þrái eða stríðni. Ef það er maðurinn, sem beiðist skiln- aðar móti vilja konunnar, og hún ekki hefur gefið tilefni til þess, að þau skildu að borð og sæng, er honum jafnaðarlega gjört að skyldu, að láta henni í tje sama framfærslustyrk, eins og meðan þau voru skilin að borð og sæng, þangað til hún giptist aptur. c- Þegar annað hjóna er dæmt í hegningarvinnu í 3 ár eða lengur, og hitt, sem beiðist skilnaðar, hefur ekki átt neinn þátt í afbroti hins dómfellda, og að öðru leyti hefur hegðað sjer siðsamlega. Leyfið veitist, þótt hið dómfellda mótmæli hjónaskilnað- inum. í*egar annað hjóna hefur orðið vitstola, og vitfirr- Tímarit hins íslenzka bókmenntafjelags. I. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.