Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 48
184
þingvitnisgjörðir ber að greiða í undirdómi 41 e., í
yfirdómi 83 a.
7. Fyrir að fá bókaða yfirlýsing um eitthvað, er
ekki snertir mál, sem þegar er byrjað fyrir dómi, á
sá, sem æskir bókunarinnar, að greiða 33 a.
f>egar það, sem mál er af risið, ekki er 50 kr.
virði, beraðfæra dómgjöld þau, sem nefnd eru í 1.—6.
tölulið, niður um helming. í lögreglumálum útaf við-
skiptum hússbænda og hjúa skal aðeins greiða 50 a.
alls í dómgjöld; en sjeu dómsgjörðir gefnar út í slíku
máli' á að greiða 25 a. að auk fyrir hverja örk, sem
þær eru fram yfir 2 arkir. í opinberum málum eru
engin dómgjöld greidd, nje í málum þeim, sem höfðuð
eru af hálfu landssjóðsins, sbr. rkbr. ig. febrúar 1842.
Með þingvitni, sem haldin eru til sönnunar um slys-
farir, skal fara sem opinber mál. Undanþágu frá að
greiða dómgjöld má veita með leyfisbrjefi til gjafsókn-
ar, sbr. lög 12. júlí 1878; en verði þá hinn málspart-
urinn dæmdur í málskostnað, ber honum að greiða dóm-
gjöld þau, sem sá málsparturinn, er gjafsókn hefur
fengið, annars hefði átt að borga.
B.
Gjöld fyrir fógetagjörðir.
Reglugjörð 10. september 1830, 2. kap.
1. Fyrir kyrrsetningargjörðir og forboðsgjörðir í
fasteign eða lausafje, þar með taldar skuldakröfur, sem
og fyrir fjárnáms- og lögtaksgjörðir, fer gjaldið eptir
upphæð þeirri, sem fullnustu á að veita, og er gjaldið fyrir
upphæð, sem nemur allt að 20 kr. fullum ■ • 75 a
frá 20 kr. allt að 40 kr. . . 1 kr. 50 -
— 40 — — — IOO . . . 2—25-
— IOO — — 200 . . 3
— 200 — — — 300 — . . . . . Gj 1 Un O •
— 300 — — — 400 — . . . 4— „