Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Side 53
nema skiptalaunum af heilu hundraði, enn fremur i
kr. 25 a.
2. Fyrir að gefa út innköllun til skuldheimtu-
manna ber að greiða, ef eigur búsins að frádregnum
skuldum nema
allt að 200 kr. fullum ....... 833.
yíir 200 kr. og allt að 1000 kr. fullum . . ikr. 66-
— 1000 —.................................4 — „ -
Fyrir hvert eptirrit af innkölluninni ber þar að auki
að greiða 50 a. í þrotabúum og búum, þar sem ekk-
ert er afgangs skuldum, skal að eins greiða 83 a. alls
fyrir að gefa út innköllun.
3. fegar skiptaráðandi hefir tekið bú til skipta,
en selur það í hendur erfingjum eða öðrum rjettum
hlutaðeigendum, áður en skiptum er lokið, ber jafnað-
arlega að greiða hálf skiptalaun.
4. Fyrir skiptagjörðir og eptirrit greiðist eins og
segir hjer að framan, A 5 og 6.
E.
Upþboðsgjöld.
Reglugjörð 10. september 1830, 5. kap.
1. þ>egar fjármunir eru seldir á opinberu upp-
boðsþingi, ber að greiða í sölulaun 4 af 100 af upp-
boðsandvirðinu; frá því eru þó þessar undantekningar.
a. J>egar jörð, hús, bær, lóð eða önnur fasteign,
skip, hvort heldur er hafskip, opið skip eða bátur,
hlutabrjef, skuldabrjef eða aðrar skuldakröfur, ábúðar-
rjettur eða önnur slík rjettindi er selt á opinberu upp-
boðsþingi, greiðist
af fyrstu 2000 kr..............................2 af 100
af því, sem er yfir 2000 kr. og allt að 6000 kr.
fullum...................................1V2-------
af því, sem er yfir 6000 kr. og allt að
60000 kr. fullum.........................1-------