Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Qupperneq 54
af því, sem er yfir 60000 kr................V2 af IO°-
þegar ábúðarrjettur er seldur, fara sölulaunin eptir
hinu árlega afgjaldi.
b. þegar verzlunarvörur eru seldar við uppboð í
hópakaupum, þannig að hvert hamarshögg nemur að
minnsta kosti 30 kr., greiðist:
af fyrstu 600 kr. uppboðsandvirðisins . . . 4 af 100
af því, sem er yfir 600 kr. ogað 200okr.fullum 2 - —
---—---------2000 —£-----4000—--------1 Ya - —
- — —--------4000--------8000 —-------1 - —
- — — - — 8000-----------16000 —------V2 ‘ —
---—---------16000 —..................3/g - —
Ef einstök uppboðsnúmer ekki nema 30 kr., ber að
greiða af þeim full sölulaun.
c. Samkvæmt kansbr. 14. desember 1841, að 1, ber
ekki að greiða nein sölulaun, þegar eptirlátnir munir
sveitarómaga eru seldar á opinberu uppboðsþingi.
d. þegar hreppstjóri heldur uppboð fyrir hönd
sýslumanns, fær hann sölulaunin óskert; en þegar
hreppstjóri heldur uppboð á óskilafje, fær hann í sölu-
laun x/e af uppboðsandvirðinu, en annar sjöttungur
rennur í landssjóð, sbr. reglugjörð 10. september 1830,
71.gr., rhbr. 19. október 1878 oglhbr. 27. október 1880.
e. þegar áskilið er í uppboðsskilmálunum, að
kaupendur eigi að endurgjalda uppboðskostnað, ber að
bæta þessu endurgjaldi við uppboðsandvirðið og reikna
sölulaun af hvorutveggja samanlögðu, sbr. kansbr. 16.
apríl 1839.
2. Fyrir hvert uppboðsnúmer, sem ekki selst,
þegar uppboð er haldið á lausafje, ber að greiða 8 a.
J>egar uppboð er haldið á einhverjum þeiin fjármun-
um, sem nefndir eru í i.töluliða, en þeir seljast ekki,
eða hamarshögg fer fram að áskildu samþykki, og
hamarshöggið er ekki samþykkt, ber að greiða 4 kr.
fyrir árangurslaust uppboð. Ef að fleiri slíkir munir