Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 55

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 55
eru boðnir upp á sama uppboðsþingi, eða sama fast- eignin er boðin upp í fleiru en einu lagi, ber aðeins að greiða gjald fyrir tvö árangurslaus uppboð, en selj- ist svo mikið af þessum fjármunum á uppboðsþinginu, að sölulaunin af því, sem selst, nemi 12 kr., á ekki að greiða neitt að auk fyrir árangurslaust uppboð; nemi sölu- launin af því, sem selst, ekki fullum 12 kr., ber ekki að greiða fyrir árangurslaust uppboð meira en svo, að gjaldið verði alls 12 kr. pegar verzlunarvörur eru seldar við uppboð í hópakaupum, sbr. 1. b, ber að greiða 16 aura fyrir hvert uppboðsnúmer, sem ekki selst; ef að sölulaunin af því, sem selst, og gjaldið fyrir árangurslaust uppboð ekki nemur samanlagt 4 kr., ber samt að greiða 4 kr. fyrir uppboðið. 3. Fyrir að semja og rita uppboðsauglýsing greiðist 50 a., og fyrir hvert eptirrit af uppboðsaug- lýsingunni 16 a.; en hlutaðeigendur geta samt sjálfir ritað eptirritin, ef þeir vilja það heldur. 4. Fyrir að gefa út uppboðs-afsalsbrjef fyrir fast- eign ber að greiða 2 kr. ef uppboðsandvirðið ekki nemur meiru en 2000 kr., 4 kr. efþað nemur meiru en 2000 kr. en ekki meiru en 6000 kr., og 6 kr. ef það nemur meiru en 6000 kr. 5. Ef að uppboð er kallað aptur, eptir að búið er að biðja um það og auglýsa það, ber auk auglýs- ingargjalds að greiða 1 kr.; en ef uppboðið er byrjað, ber auk auglýsingargjalds að greiða 4 kr. 6. Fyrir eptirrit eptir uppboðsbók greiðist sem fyrir önnur eptirrit, sjá A 5, og fyrir að staðfesta upp- boðsreikning greiðist 2 a. fyrir hvern lið, ef þeir eru fjórir eða fleiri, en annars 8 a. alls. 7. Fyrir undirboð greiðast sömu gjöld sem fyrir uppboð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.