Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 56
I$2
F.
Borgun fyrir embættisverk, sem sýslumaður eða bæjar-
fógeti gjörir sem notarius publicus.
Reglugjörð io. september 1830, 6. kap.
1. Fyrir að láta notarius publicus sanna mótmæli
annaðhvort gegn því, að gangast við vixlbrjefi, eða
gegn því, að borga víxlbrjef, greiðist, ef víxlbrjefið
nemur allt að 1000 kr. fullum..............2 kr.
ef það nemur yfir 1000 kr. og allt að 4000 kr. fullum 4 —
---------— 4000------------- 10000—--------5 —
---------— 10000—..........................6 —
í borgun þessari er fólgið gjald fyrir formlegt eptirrit
af gjörðinni, og ber að greiða hana undir eins og
gjörðin er byrjuð, þó beiðandi ekki óski henni lokið.
2. Fyrir að láta notarius publicus sanna önnur
mótmæli, yfirlýsingar eða andsvör, eða birta stefnu,
greiðist 1 kr. 66 a.
Ef einhver af gjörðum þeim, sem nefndar eru í
1. og 2. tölulið, á fram að fara víðar en á einum stað,
ber að greiða fullt gjald á fyrsta staðnum, en á hverj-
um hinna að eins 66 a.
3. pegar beðið er um nótarsgjörð ritaða og
staðfesta í sama formi sem dómsgjörðir, ber að greiða
50 a. fyrir hverja örk, sem er fram yfir eina örk, en
fyrir fyrstu örkina greiðist engin borgun. Fyrir eptir-
rit af slíkri gjörð greiðist 50 a. fyrir hverja örk, og
sömu borgun ber að greiða, þegar notarius er beðinn
um að rita og staðfesta eptirrit eptir hverju öðru skjali
sem er; en þegar hann að eins er beðinn að bera
saman og staðfesta eptirrit, sem honum er fengið í
hendur rjett ritað, greiðist hálft gjald.
4. pegar notarius publicus er fenginn til að vera
við, er samningur, arfleiðsluskrá, umboðsskjal eða ann-
ar slíkur gjörningur er saminn, eða þá er hlutaðeig-
endur kannast við einhvern slíkan gjörning, sem þegar