Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 59
195
upplýsingar um, hvernig skipstrand hafi atvikazt og
að borið, ber að greiða 8 kr.
8. Fyrir umsión með útflutningum manna í aðrar
heimsálfur ber útflutningastjóra að greiða 20 kr. fyrir
hvert útflutningaskip, sem lögreglustjóri skoðar, og
þurfi lögreglustjóri að verja lengri tíma en einum degi
til þessa, þá greiðist að auki 6 kr. um hvern dag, sbr.
lög um útflutninga 14. janúar 1876, 9. gr., og rhbr. 9.
desember 1878 (Stjtíð. 1879, B 51. bls.),
XII.
Grjöld fyrir seiulingar með póstum.
A.
fíurðareyrir undir sendingar með póstum innanlands.
Tilskipun um póstmál 26. febrúar 1872, auglýsing
3. maí 1872, lög 15. október 1875 um breytingar á til-
skipun um póstmál 26. febrúar 1872 og lög 10. októ-
ber 1879 um viðauka við sömu tilskipun.
1. Burðareyrir undir laus brjef.
a. Undir venjuleg brjef, þegar höfð eru frímerki:
ef þau vega allt að 3 kvintum fullum . . 10 a.
- — — yfir 3 kv. og allt að 25 kv. fullum 20 -
Með brjef, sem eru þyngri en 50 kv., er farið sem
böggulsendingar. Ef burðargjaldið ekki er borgað
að fullu fyrir fram, tvöfaldast það.
b. Undir prentað mál i krossbandi, einbrugðnu bandi
eða samanbrotið að eins, og sýnishorn af varningi
eða fyrirmynd við fatasnið, sem ekki vegur meira
en 50 kv., greiðist helmingur burðareyris undir brjef,
þá er borgað eru undir þau með frímerkjum, en
þó aldrei minna en 10 aurar.
Sjeu frímerki ekki viðhöfð við sendingar þess-
ar, eða ef á þær er ritað nokkuð, sem ekki er
13*