Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Side 61
197
an. Undir tilvísunarbrjef þarf eigi að gjalda sjer {
lagi, ef það eigi vegur meira en 3 kv. þyngri böggl-
um en 5 pund er eigi veitt móttaka til flutnings
með póstum, nema bögglum með mótuðum pening-
ingum í; þeir mega vega allt að 16 pundum.
Ef að peningabrjef eða böggulsending, sem
eigi hefur farið úr vörzlum póststjórnarinnar, er send
aptur þaðan, sem hún átti að lenda, eða send lengra
áleiðis, greiðist í aukagjald fyrir þann flutning 10 a.
fyrir hvert pund í bögglum, og ef það er peninga-
sending, 2 a. fyrir hverjar 100 kr., en þó aldrei
minna en 10 a. Aðrar póstsendingar eru undan-
þegnar þessu aukagjaldi.
4. Taki póststjórnin að sjer flutning á dagblöðum eða
tímaritum, sem pöntuð eru fyrir meðalgöngu henn-
ar, er burðargjaldið 1 e. fyrir hver 2 númer eptir
meðaltölu á þeim númerafjölda, sem út á að koma
á hverju áskriptar-timabili, en þó aldrei minna en
10 a. fyrir það, sem út á að koma á hverjum árs-
íjórðungi.
B.
Burðareyrir undir póstsendingar milli íslands og
Danmerkur.
Auglýsing 26. september 1872 og 14. júní 1876, sbr.
reglugjörð 24. nóvember 1872.
1. Burðareyrir undir laus brjef:
a. Undir venjuleg brjef, þegar höfð eru frímerki:
ef þau vega 3kv. eða minna................ióa.
— — — yfir 3 kv. og alltað 25 kv. fullum 30-
--------------25--------------50----------50-
Með brjef, sem vega yfir 50 kv., er farið sem með
böggulsendingar. Ef burðargjaldið ekki er borg-
að að fullu fyrir fram, tvöfaldast það.
b. Undir prentað mál í krossbandi, sýnishorn af