Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 62
ig8
varmngi eða fatasnið ióa., ef það ekki vegur
yfir 25 kv., en 25 a., ef það vegur yfir 25 kv., en
ekki yfir 50 kv.; sje sendingin yfir 50 kv., erfarið
með hana sem með böggulsending.
Sje burðargjaldið ekki greitt að fullu fyrir
fram, eða ef sendingin ekki er svo úr garði gjörð,
sem vera ber, sbr. A i.b, greiðist sama burðar-
gjald undir hana sem undir venjulegt brjef, sem
ekki er borgað undir fyrir fram.
c. Undir spjaldbrjef 8 a., og skulu þau ávallt vera
búin frímerkjum.
d. Undir ábyrgðarbijef greiðist enn fremur ióa., og
skal ávallt borga undir þau fyrir fram.
2. Undir peningabrjef:
Burðareyrir eptir vikt eins og undir venjuleg brjef,
og að auki í ábyrgðargjald 25 a. fyrir hverjar 200 kr.
eða minni upphæð, sem í brjefinu er og tilgreind er
utan á því.
3. Undir böggulsendingar :
Undir fyrsta pundið 35 a., og 10 a. í viðbót fyrir
hvert pund, sem þar er fram yfir; partur úr pundi
telst sem heilt pund. Sje verð sendingarinnar til-
greint, ber enn fremur að greiða ábyrgðargjald, svo
sem segir í næsta tölulið á undan. Fyrir tilvísun-
arbrjef greiðist ekkert sjer í lagi, en það má ekki
vera þyngra en 3 kv. Póststjórnin tekur ekki til
flutnings þyngri böggla en 10 pund, nema böggla
með mótuðum peningum ; þeir mega vega 16 pund.
Burðargjald undir böggla með póstum innanlands
greiðist sjer á parti, sjá A 3.
4. Undir póstávísanir villi Reykjavíkur og Danmerk-
ur greiðist 20 a. fyrir hverjar 30 kr. eða minni upp-
hæð, sem hver einstök póstávísun nemur, en þó
aldrei meira en 80 a. fyrir eina póstávísun, og skal
ávallt borga undir þær fyrir fram. Engin póstávís-