Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 62

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 62
ig8 varmngi eða fatasnið ióa., ef það ekki vegur yfir 25 kv., en 25 a., ef það vegur yfir 25 kv., en ekki yfir 50 kv.; sje sendingin yfir 50 kv., erfarið með hana sem með böggulsending. Sje burðargjaldið ekki greitt að fullu fyrir fram, eða ef sendingin ekki er svo úr garði gjörð, sem vera ber, sbr. A i.b, greiðist sama burðar- gjald undir hana sem undir venjulegt brjef, sem ekki er borgað undir fyrir fram. c. Undir spjaldbrjef 8 a., og skulu þau ávallt vera búin frímerkjum. d. Undir ábyrgðarbijef greiðist enn fremur ióa., og skal ávallt borga undir þau fyrir fram. 2. Undir peningabrjef: Burðareyrir eptir vikt eins og undir venjuleg brjef, og að auki í ábyrgðargjald 25 a. fyrir hverjar 200 kr. eða minni upphæð, sem í brjefinu er og tilgreind er utan á því. 3. Undir böggulsendingar : Undir fyrsta pundið 35 a., og 10 a. í viðbót fyrir hvert pund, sem þar er fram yfir; partur úr pundi telst sem heilt pund. Sje verð sendingarinnar til- greint, ber enn fremur að greiða ábyrgðargjald, svo sem segir í næsta tölulið á undan. Fyrir tilvísun- arbrjef greiðist ekkert sjer í lagi, en það má ekki vera þyngra en 3 kv. Póststjórnin tekur ekki til flutnings þyngri böggla en 10 pund, nema böggla með mótuðum peningum ; þeir mega vega 16 pund. Burðargjald undir böggla með póstum innanlands greiðist sjer á parti, sjá A 3. 4. Undir póstávísanir villi Reykjavíkur og Danmerk- ur greiðist 20 a. fyrir hverjar 30 kr. eða minni upp- hæð, sem hver einstök póstávísun nemur, en þó aldrei meira en 80 a. fyrir eina póstávísun, og skal ávallt borga undir þær fyrir fram. Engin póstávís-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.