Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 67

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 67
203 ber 1875, 5. gr. |>að rennur nú i landssjóð eins og aðrar tekjur dómsmálasjóðsins samkvæmt kgs- úrsk. 31. október 1873, sbr. rhbr. 7.nóvbr. s. á. b. Samkvæmt tilsk. um latínuskólana 3. maí 1743 69. gr. a og rhbr. 19. október 1867 á hver sá, sem hefur fengið veiting fyrir aðalbrauði eða betra meðalbrauði, sbr. tilsk. 15. desember 1865, 1. gr., að greiða til latínuskólans <x, fyrir veiting á aðalbrauði . . . 4 kr. 25 a. —------------- betra meðalbrauði 2 — 12 - Gjald þetta, sem heldur ekki verður álitið afnum- ið með lögum um laun íslenzkra embættismanna 15. október 1875, 5. gr., rennur nú í landssjóð. Hvorugt þessara gjalda mun hafa verið heimt- að, síðan optnefnd launalög 15. október 1875 öðl- uðust gildi. 4. Sakeyrir. Áður en almenn hegningarlög 25. júni 1869 náðu lagagildi hjer á landi, runnu sektir, er menn voru dæmdir í til hegningar fyrir lagabrot, venjulega til fátækra; en með 31. gr. hegningar- laganna er svo fyrir mælt, að allar sektir, er menn eru dæmdir í fyrir brot gegn þeim, skuli renna i landssjóð, og sömu reglu er fylgt í flest- um lögum, sem síðan hafa út komið. Sömuleiðis renna nú í landssjóð sektir þær, er í lögum eru lagðar dómsmálasjóði og spítolunum. 5. Upptækl fje: a. Með konungsúrskurði 3. júní 1746 er bannað prang á brennivini og tóbaki, og verði nokkur uppvís að því, skal varningur hans upptækur og helmingur andvirðisins renna i landssjóð. b. OlÖggilt mæliker og stikur eru upptæk sam- kvæmt tilsk. 18. júní 1784, 6. gr. c. Hluti þá, sem orðið hafa til fyrir misgjörning, eða hafðir hafa verið eða ætlaðir til að drýgja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.