Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 71

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 71
207 Lausafjárskatturinn 1879 er byggður á lausafjárfram- talinu 1878. Framtalsskýrslurnar fylgja reikningunum, og er sjerstök skýrsla fyrir hvern hrepp. Ut úr hverri af þeim hef jeg svo dregið, hve margir tiundi x/2 hundr., 1 hundr., 2 hundr. o. s. frv., þangað til að búið var að ganga í gegnum á þennan hátt alla hreppa á landinu. Eins og menn geta hugsað sjer, þá eru ekki fáir, sem telja fram nokkur hundruð og hálft, t. d. 10 V2 hundr., 15 V2 hundr., o. s. frv.; en þegar það hefur komið fyrir, þá er i töflunum hjer fyrir aptan x/2 hundr. jafnan gjört að heilu; það hefði í rauninni eins vel mátt sleppa þessum hálfu hundruðum, en af því að framtalið mun að jafnaði vera heldur lágt, þá var það álitið rjettara, að hafa fyrri aðferðina. f>ess ber einnig að gæta, að þetta hefur ekki mikil áhrif á skýrslurnar. Eptir lausafjárskýrslunni hjer að aptan eru á öllu ís- landi..................................61,696 hundr., en fram voru talin á öllu landinu . . 61,339 —— og munar þá............................ 357 hundr., sem skýrslurnar hafa aukizt við það, að gjöra jafnan V2 hundr. að heilu nema hjá þeim, sem einungis telja fram Ya hundr. það sem helzt gjörir, að skýrslur þessar eru ekki áreiðanlegar, er undandráttur undan framtali. þ>egar skattar og álögur eru byggðar á framtalinu, verður mörgum fyrir að telja minna fram, en þeir gætu. Ef undandrátturinn væri jafn að tiltölu alstaðar, þá gjörði hann ekkert að verkum hjer, því hlutfallið yrði alveg hið sama; skýrslurnar yrðu að eins nokkrum mun lægri, en þær ættu að vera, en það kæmi jafnt niður. í sumum sveitum hjer á landi þykir ósómi að draga undan, og þó einhverjir vilji gjöra það, þá ræður al- menningsálitið eða sveitarbragurinn svo miklu, að þeim líðst það illa. Aptur á móti er sumstaðar venjan sú, að draga undan, og þar líðst mönnum eiginlega ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.