Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 74

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 74
210 þegar þeir eru lagðir saman. Eins og taflan bendir á, þá eru tölurnar í þriðja dálkinum allar of lágar, og minni eignir, en þar eru taldar, getur engin sýsla átt. þetta er byggt á tekjuskatti af eign, en þess ber að gæta, að tekjur af eign eru skattfrjálsar, ef þærnema ekki 50 kr.; eptir það er skatturinn 1 kr. af hverjum 25 kr., en því er jafnan sleppt, sem umfram er. Sá sem hefur 124 kr. í tekjur, hann greiðir í skatt 4kr., eða eins og hann hefði að eins hundrað krónur; þess- ar 24 kr. eru ekki taldar með hjer í töflunni, heldur er það að eins 100 kr., sem taldar eru hjer. það var ekki hægt fyrir mig, að gjöra við þessu, þegar jeg dró eignarskattinn út úr reikningum sýslumanna, því margir af reikningunum bera ekki með sjer, af hvaða upphæðum tekjuskattur af eign er talinn, heldur gefa þeir að eins upp, hve háan skatt hver einstakur mað- ur hafi greitt. Og þeir, sem hafa tekjur af eign minni en svo, að þær nemi 50 kr., eru ekki nefndir. þ>etta mun samt færast í lag með tímanum, þegar reikningarnir hafa allir fengið sama form. En það má laga skýrsluna um eignir nokkuð. Skatturinn hvílir á eign, og þessi eign eru jarðir þær, sem einstakir menn eiga. f>ess hefur verið getið áð- ur, að bændaeignin mundi hjerumbil vera 60000 hndr. í jörðu, og sje hundraðið sett upp og niður á 100 kr., verður öll bændaeignin á landinu 6 millíónir króna. í>á eru þó enn ótalin skuldabrjef, hlutabrjef o. s. frv., sem hjer ætti að bæta við, svo að öll þessi eign vex töluvert yfir 6 mill. kr., en hve hátt, það verður ekki sagt með neinni vissu. Hvað húseignirnar snertir, þá eru þær miklu nær því rjetta, en bæði eignin og lausafjárframtalið. Reynd- ar erþar sleppt öllum húsum, sem lögin um húsaskatt 14. des. 1877, 2. gr., taka undan, en það eru „kirkjur allar, skólar, sjúkrahús og öll önnur hús, sem eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.