Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 75
211
þjóðeign eða til opinberra þarfa“. Með kaþólsku ka-
pellunni í Landakoti eru 302 kirkjur á landinu; þær
ganga frá, en sumar þeirra munu ekki vera dýrar.
Enn fremur ganga frá nokkur fangelsi, sjúkrahúsið á
Akureyri, Möðruvallaskólinn, og hinar opinberu bygg-
ingar í Reykjavík. þ>egar þær eru taldar með, verð-
ur öll húseignin í Reykjavík 939304 kr., og sje sú
upphæðin tekin með matsverðinu, eru húsin á íslandi
1880623 kr. virði. Hús þau, sem eru minna verð en
500 kr., eru jafnan talin með í skýrslunum yfir húsa-
skattinn.
Af því að það munu margir vilja vita stærð hvers
kaupstaðar hjer á landi (þ. e. hvað þeir kosta), lætjeg
hjer fylgja yfirlit yfir virðingarverð þeirra.
B. Tafla yflr verð ú húsum og liúseigimm, er ekki
fylgja jörðum, sem rnetnar eru til dýrleika.
Sýsluheiti. Virðing- arverð, talið í krónum. Virðing- arverð samtals. Kr.
Skaptafellssýsla Papós verzlunarstaður 5000
Vestmannaeyjasýsla. Vestmannaeyjar 48212
Arnessýsla Eyrarbakki 38150
Kjósar-ogGullbringus. Hafnarfjörður Keflavík Onnur hús í Kjósar- 73250 37800
Reykjavíkurbær og Gullbringusýslu ... Reykjavík (virt til brunabóta á 939304 kr.), en geldur húsa- skatt, þegar opinberar byggingar eru dregnar frá, af 7500 118550 719211
Mýra- og Borgarfj.s. Akranes 17700
Borgames 2800 20500
flyt 14* 949623