Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Page 92
228
Sýslur og hreppar: h. h. h. h. h. h. h. h. h. h. h. h. h.
Suður-Múlasýsla: i 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12
Eyðahreppur » » 3 » 7 2 4 5 1 1 2 1 2
Mjóafjarðarhreppur » 2 3 3 1 » 5 3 4 2 » 1 »
Norðfjarðarhreppur » 3 12 7 8 2 5 2 1 2 3 » 3
Keyðarfjarðarhreppur » 2 11 7 6 10 3 4 4 2 2 2 2
Fáskrúðsfjarðarhreppur 11 5 13 5 7 3 2 7 3 2 2 1 »
JBreiðdalshreppur 7 20 17 2 6 4 4 8 3 7 1 3 4
Berunesshreppur 4 2 3 11 3 2 2 5 1 » » 1 1
Geithellnahreppur 5 4 6 3 7 4 » 1 1 1 4 2 1
Árajöfnuður
milli áranna 1655, 1760, 1855 og 1875,
eins og þau reyndust hér á landi.
Eptir Gríin Thoiusen.
þegar alþingi 1879 veitti bókmentafélaginu fé, var
áskilið, að það einnig skyldi gefa út landshags-
skýrslur. Af því þær, eða réttara efnið í þær — töfl-
urnar — eiga jafnframt að koma út í Sjórnartíðindun-
um, gat meining þingsins ekki verið sú, að fara í
neina keppni við Stjórnartíðindin um að semja töflur,
hvort þær heldur snerta búnað eða verzlun, fyrir þau
sömu ár, sem Stjórnartíðinda-töflurnar yfirgrípa, heldur
öllu fremur að byggja á þeim það sem verður bygt
áhrærandi búnaðar- og verzlunarástand landsins.
|>að helzta gagn, sem hafa má af landhagsskýrsl-
um, séu þær á annað borð nærri lagi — því framtalið
hjá oss, eins og það því miður er og verið hefir til
þessa, gjörir ómögulegt að hafa þær nákvæmar — er
h.
13
2
1
1
2
1
»
»
3