Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Side 101

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Side 101
237 Landið er vort; heyið er innlend gæði. því næst dregur sjávarútvegurinn mikinn vinnukrapt frá land- búnaðinum, þar eð sveitamenn stunda hann í kappi við sjávarbændur, og er óhætt að fullyrða, að þess meira sem sjávarútvegur eflist, meðálíkum mannfjölda í land- inu, þess meira hlýtur landbúnaðinum að hnigna; skepnuhirðing seinni part vetrar og vorverk öll á landi (túnasléttur, vatnsveitingar), verða þess meira útundan, sem meiri vinnukraptur dregst að sjónum. þ>að er kunnugra, en frá þurfi að segja, hver skortur er víða á landinu á vinnukrapti til landvinnu á vorin, þegar helzt er tími til þess, og helzt þarf að undirbúa jörðina undir frjóvgun sumarsins. Mikill sjávarútveg- ur með líkum fólksfjölda — það er að skilja á opnum skipum, sem flest fólk útheimta að tiltölu — er því í raun og veru apturför fyrir landið, af því hann dreg- ur úr jarðabótum og landbúnaði, og með því jafnframt úr skepnumagni og skepnuhöldum, þeir vita það, sem reynt hafa, að jörðin er á íslandi svo meðtækileg fyrir framfarir, að víða mun á 5—6 árum með góðum vilja og nokkrum kostnaði mega tvöfalda heymagn bæði að vöxtum og gæðum, en til þess þarf vinnukrapt. Sé vinnukrapturinn á sjó, þá er útséð um þessa fram- för. fví þótt vinnukrapturinn, t. d. í landlegum, ætti að vera til taks til jarðræktar, þá gefur hann allsjald- an kost á sér. þetta er einnig almenn reynsla, þó bág sé. Olafur Stefánsson, sem sjálfur var bæði góð- ur sveitar- og sjávarbóndi, kvartar yfir því í ritgjörð sinni í Félagsritunum gömlu, um jafnvægi bjargræðis- veganna, að sjórinn gjöri menn þunga til landvinnu. Kemst hann svo að orði (L. L. F. R. VII, bls. 142): „Fyrirfram vil eg þess geta, að sveitabændur, er „setjast að þurrum búðum við sjó, eru gjarnast þeir „ómennskufyllstu og þunglífustu. þessir álíta iðjuleysi „fyrir lukku, og erfiði fyrir straff, og meina sig þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.