Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 102

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 102
238 „tekið himin höndum, komistþeir frá hinni mæðusömu „landvinnu til hægðar þeirrar, er við sjó megi hafa „heilum vikum og mánuðum saman, o. s. frv.“, en um sveitabóndann segir hann með sanni (tilv. st. bls. 141): „Satt að segja, þá vinnur allur fjöldi landsmanna „baki brotnu fyrir sínu og sinna lífi, og tekst það von „heldur, má því yfir höfuð miklu framar iðinn og at- „orkusamur, en latur eða hyskinn heita; en um laus- „ganga, letingja og þurrabúðarfólk við sjó er þar á móti „öllu öðru máli að gegna“. Hér á ofan bætist, að svo mikill og dýrmætur vinnukraptur missist fyrir þau slys og skipreika, sem sjávarútvegurinn, sér í lagi á opnum bátum, hefir í för með sér. Varla er sú vertíð, að ei komi eitt eða tvö af þeim svo kölluðu mannskaðaveðrum, sem svipta hvert fiskiver frá 10—20 verkfærra manna áárihveiju, og það allajafna þeirra duglegustu og áræðnustu, en skilja eptir ekkjur og munaðarleysingja optast sveitar- félögunum til byrðar. Árið 1760 eða rúmum 100 árum síðar var fólks- fjöldinn hjer á landi (sbr. Landhagsskýrslur I bls. 390) fállinn ofaní helming: 43274 manns. Nautpeningur var eptir skýrslu Olafs Stefánssonar, sem engin góð á- stæða er til að rengja (sbr. Landhagsskýrslur: II, bls. 76—79): — 30096. Hversu mikið hann hafi minnkað síðan 1655, er ómögulegt að segja, því þessi er sú fyrsta skýrsla, er menn hafa um búnaðarástand hér á landi; en að það muni talsvert verið hafa, má ráða af mannfækkuninni; því eitthvert nautið og einhverja kúna munu menn hafa lagt sér til munns á hallæris- árunum 1657, 1674, 1675, 1684, 1695 og 1696, þó það sé satt, að nautpeningur, sér í lagi kýr, eru skepnu- felli hvergi nærri eins undirorpnar, eins og hross og fé, nema að svo miklu leyti, sem þær eru skornar af básunum, til að treina lífið í öðrum skepnum. Er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.