Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Qupperneq 104
240
ull og fiski. £>rátt fyrir fabrikkurnar er nú útfluttur
helmingur þeirrar óunnu ullar, sem ekki er unnin á
heimilunum; hinn helmingurinn, 5—600 vætta virði á
landsvísu eptir reikningi Skúla Magnússonar (Deo, Regi
Patriæ, bls. 374) = 675 rd. kúrant, gekk til fabrikkanna.
Af fiski er útflutt 18158 vættir fyrir 20422 kúrantdali,
móti 40000 vættum 1655, og mun þó helzt til lágt
reiknað hjá Skúla fyrir þetta ár. Reikningur hans á
kjötflutningi getur varla réttur verið, þvi kjöt var lítt
útflutt 1760 sökum harðindanna, en þar á móti tals-
vert af tólk, og mun hann ríða baggamuninn í reikn-
ingi hans. það gefur semsé að skilja, að menn
skáru þá varla nema til heimilisbrúkunar, fyr en aptur
seinna eptirbyrjun fjárkláðans 1761—64. Áþvíreikn-
ingur Skúla við þessi ár, en ekki við árið 1760, þeg-
ar enn þá var kláðalaust. Enda reiknar hann fyrir
alt tímabilið 1758—1764, en það var stór munur á ár-
unum 1758—1760, og árunum 1761—64. Af matvöru
reiknar Skúli að 1655 hafi verið aðfluttar (mjöl, grjón,
baunir, hart brauð) fyrir: vættir (á 90 sk. kúrant): 9449
en 1760 fyrir.................................22557
af þörfum varningi (timbri, járni o. s. frv. 1655 f. v. 8590
--------------- -------- — 1760 f. - 10033
— munaðarvöru.........................1655 £ * H728
þessutan af glysvarningi (svo sem Núrnbergs-
kökum, höttum, ullargarni, frönsku brennivíni,
kistum, kistlum, grávöru-skinnhúfum, flöjels-
höttum o. fl.) fyrir........................v. 12073
af munaðarvöru................1760 .... - 15372
— brennivíni einu var aðflutt 1655 f. . . . - 6663
-----------— — ----- 1760 f. . . . - 8032
— tóbaki 1655 f............................ekkert
--------1760 f...............................v. 7340
aptur á móti var öl 1665 aðflutt ýyrir ... - 8095
en, eins og fyr segir, talsvert minna brúkað af brenni-