Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Side 108
244
Aðflutt var 1855:
Kom og matvara alls konar fyrir . . . kr. 903252
Brennivín og önnur vínföng fyrir ... — 277824
Kaffi, sykur, tegras, sjókolað, tóbak fyrir — 520940
Salt fyrir..................................— 122052
Tjara, kol, járn, hampur, seglgarn, færi, hörf.— 167480
Viður alls konar fyrir......................— 71400
Dúkar alls konar og járnkram f. . . . . — 400000
Fíkjur, steinfíkjur, rúsínur,
Sápa og pappír,
Leirílát
óvist; en, eptir seinni ára skýrslum mun
fyrir þetta þrent mega reikna hér um . — 50000
Samtals hér um . . —2512948
Útflutt var 1855:
Fiskæti og lýsi alls konar fyrir . . . . kr. 1207058
Kjöt, tólkur og skinn fyrir..............— 479954
Ull og prjónles —........................— 912000
Dúnn og fiður —..........................— 4444Ó
Hestar fyrir.............................— 9760
Rjúpur — ..................... — 2500
Alls ... — 2655718
Sýnir þetta, þótt töflurnar sjálfsagt ekki séu ná-
kvæmar, að verzlun landsins hefir þá borið sig. því
þótt nokkrar vörutegundir vanti báðu megin, þá mun-
ar ekki svo mikið um þær, og þótt verðlag á aðflutt-
um varningi sé sett með meðalverði því, sem töflurnar
tilgreina, þá gjörir það heldur ekki svo mikinn mun,
að ekki megi segja, að landið þetta ár náði hér um
bil heim með verzlun sína. En — gæti maður hins,
hversu matvörukaup hafa aukizt á þessum 200 árum,
síðan 1655, og á þeim 100 árum síðan 1760, þá mun
flestum þykja nóg um. Færra fólk (1855: 64000 manns)
kaupir 1855 matvöru alls konar með dýru verði