Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 109
245
kr. 903252
fyrir...................................
heldur en það sem 1655 (80—90000 manns)
keypti fyrir.............................— 103939
og enn þá færra fólk 1760 (43274 manns)
keypti fyrir.............................— 248127
þ>ó kastar tólfunum, þegar til munaðarvörukaupanna
kemur. Kr.
Árið 1655 kaupa 80—90000 manns öl, brenni-
vín og mjöð, sem er öll þeirra
munaðarvara, fyrir . . . 162008
— 1760 ------- 43274 (auk kaffis), brennivín
og tóbak fyrir...........169092
en — 3855 ------- 64000 manns: sykur, kaffi,
tóbak o.s.frv. fyrir kr. 520940
vinföng .... ■ 277824 798764.
Öll ull og prjónles (kr. 912000) hrekkur að eins fyrir
brennivíns-, kaffis-, sykurs- og saltkaupum. Fiskæti
og lýsi (kr. 1207058) gengur hér um bil upp á móti
matvöru, við, tjöru og kolum, járni, hampi, o. s. frv.,
kjöt og skinn (kr. 479954) hrekkur rúmlega fyrir dúk-
um, og afgangurinn (dúnn, fiður, hestar, rjúpur
o. s. frv.) mætir steinfíkjum, sápu, pappír, leirílátum
og þess konar. Um þetta þarf ekki orðum að eyða.
Framför í munaði og eyðslu er því að eins framför i
efnahag, ef framleiðslan og afgangurinn er þeim mun
meiri. En—sé öllu eytt, sem fram er leitt, og eytt
með þessu móti, þá þekkjum vér hinir eldri ekki þá
hagfræði, sem telur slikt framför. þetta var nú fyrsta
ár hinnar svo nefndu frjálsu verzlunar. Sé nú ullin
dregin frá útfluttu vörunni með 900000 (því prjónles
nam 1855 varla meiru en 12000 kr.), þá eru af útflutn-
ingnum eptir rúmar.....................kr. 1700000
ár 1655 var hann hér um................— 1500000
en þá var engin óunnin ull, heldur að eins
prjónles og vaðmál, seld til útlanda. Eptir — 200000