Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Side 111
247
En—til þess þyrftum vér nauðsynlega að neita oss um
mikið af óhófinu; þvi þegar þriðjungur þess, sem vér
keyptum fráútlöndum 1855—ogverra verðurþað 1875
—var munaðarvara, þá er það dæmalaust í heiminum,
þar sem eg hefi heyrt sögur af, nema í Kínaveldi;
þar eru ópíumskaupin svipuð vorum kaffi- og brenni-
vínskaupum. þessi sparnaður þyrfti að komast á, áð-
ur en farið er að hugsa um, eða réttara meðan verið
er að búa sig undir færandi verzlun.
Tuttugu árum siðar, á fyrsta ári hins annars ára-
þúsunds af æfi landsins, 1875, voru:
Aðfluttar vörur1:
Korn og matvara..........................fyrir kr. 1461374
Brennivín og vínföng.......................— — 308680
Kaffi, sykur, tegras, sjókolað og tóbak — — 1028485
Salt.......................................— — 252000
Tjara, kol,járn, hampur, seglgarn, hör, færi— — 217250
Viður alls konar ........ — — 180330
Dúkar alls konar og járnkram (glysvarn-
ingur)...................................— — 618000
Fikjur, steinfíkjur, rúsínur...............— — 26500
Sápa ogpappfr..............................— — 26800
Leirílát alls konar........................— — 20000
Steinolía..................................— — 25000
Samtals................— 4164419
Útfluttar vörur1:
Fiskæti og lýsi..........................fyrir kr. 1702357
Kjöt, tólkur og skinn......................— — 474336
Ull og prjónles............................— — 1529466
Dúnn og fiður..............................— — 154752
Hestar.....................................— — 97160
Rjúpur (likast til of litið)...............— — 100
Sauðfé á fæti..............................— — 10890
___________ Samtals..........................— 3969061
1) í töflurnar vantar ýmsa smámuni, en sem þó að likindum ganga