BFÖ-blaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 32

BFÖ-blaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 32
 BRIDGESTONE FRA 3APAN Brídgestone verksmiðjurnar eru langstærstu framleiðendur á hjól- börðum á austurhveli jarðar. Síðastliðin 10 ár höfum við selt tugi þúsunda Bridgestone hjólbarða og hefur reynslan verið alveg undraverð. — Með tilkomu Bridgestone hjólbarðanna til íslands má segja að um þáttaskil hafi verið að ræða hvað verð og gæði snertir. Þeir bifreiðastjórar sem eitt sinn kaupa Bridgestone hjólbarða kaupa þá aftur. Spyrjið þá sem reynt hafa. Allar stœrðir og gerðir fyrirliggjandi. SÖLUUMBOÐ í REYKJAVÍK GÚMBARÐINN HF. Brautarholti 8 - Sími 17984. 32 BFO-BLAÐIÐ

x

BFÖ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.