Tölvumál - 01.07.2000, Side 15
Þekkingarstjórn 1
mics.com). Neurodynamics var stofnað áfram og nú færðu ábendingu um vefsíðu
1991 til þess að þróa hugbúnað til sem inniheldur niðurstöður úr rannsókn
mynsturgreiningar á hvers kyns miðli; sem fjallar einmitt um það sem þú ert að
texta, myndum, hreyfimynd og fleira og skrifa um. Þú rennir yfir þessa vefsíðu og
voru viðskiptavinir fyrst og fremst breska færð að láni mynd sem lýsir niðurstöðun-
leyniþjónustan, her og lögregla. Dæmi um um og setur hana með í greinina.
notkun þeirrar tækni eru myndavélar sem Það er að nálgast hádegi og þú ert langt
settar hafa verið upp við allar akstursleiðir kominn með greinarskrif án mikillar fyrir-
inn og út úr London. Myndavélarnar taka hafnar. Það kemur tölvupóstur sem bendir
myndir af öllum bflum sem fara inn og út þér á að jákvæð frétt hafi verið að birtast
úr borginni og hugbúnaðurinn greinir um uppáhalds tæknifyrirtækið þitt á EAS-
hvaða bfll er þar á ferð með því að lesa DAQ markaðnum. Þú getur brugðist við í
bflnúmerið. Þessar upplýsingar notar lög- tíma og keypt þér einn skammt af hluta-
reglan meðal annars til að geta sagt til um bréfum.
ferðir glæpamanna t.d. í tengslum við úr- Þú ákveður að nota hádegið í að kaupa í
Ef þú ert græn- lausnir afbrota. Fyrirtækin eru bæði hug- matinn. „Hvemig vita þeir að mig langar í
metisæta færðu ekki arfóstur Michael Lynch sem eftir doktors- pasta í kvöld?“ hugsar þú um leið og þú
tilboð um kjötvörur nám í Cambridge stofnaði Neurodyna- rennir yfir tilboð á pasta og pastasósu á
mics. Hlutabréf í Autonomy, sem eru upphafssíðunni þinni á stórmarkaðsvefn-
skráð á EASDAQ, hafa hækkað um um.
1700% á einu ári.
Guðmundur Guðnason er framkvæmdastjóri
Hinn fullkomni heimur rekstrarsviðs Tölvumynda hf.
Þú mætir í vinnuna að morgni dags bíður
eftir þér tölvupóstur sem bendir þér á að í
Morgunblaðinu í morgun sé grein sem
fjalli um samkeppnisaðilann. Þú færð
einnig ábendingu um áhugaverða grein hjá
CNN sem fjallar um það svið sem þitt fyr-
irtæki starfar við. Fyrsta verkefni dagsins
hjá þér er að skrifa grein í Tölvumál. Þeg-
ar þú ert búinn að skrifa nokkrar línur
færðu ábendingu, sjálfkrafa, um að vinnu-
félagi þinn hafi fyrir nokkru útbúið kynn-
ingarefni sem fjallar um svipað efni. Þú
smellir á ábendinguna og sérð að þú getur
sparað þér heilmikinn tíma með því að
nýta efni úr kynningu hans. Þú heldur
REIKMSTOFA
BANKANNA
Tölvumál
15