Tölvumál - 01.07.2000, Page 26

Tölvumál - 01.07.2000, Page 26
Symbian un Java 2 staðals og ber einnig nú ábyrgð á þróun á viðmiðun- arverkvangi fyrir JavaPhone. netBook- fartölvan frá Psion, fyrsta farandtölvan sem er algjörlega Java-samhæfð, gefur fjartengingu við forrit og gögn á fjarþjón- um (back-office). Sami vinnsluhraði fæst í viðskipta- og skrifstofuforritum og væri unnið við venjulega borðtölvu. Symbian og önnur stýrikerfi f framtíðinni á markaðshlutdeild Palm, Symbian og Windows CE eftir að breytast meira en nokkum grunar eftir því sem tæknileg sérkenni verða augljósari. Microsoft er með 80% af borðtölvunum en er ekki með nema 13 til 18% hlutdeild í lófatölvunum og hefur litla reynslu af þráðlausum samskiptum. Vinsældir Palm í Bandaríkjunum hafa tryggt Palm OS for- ystu á þeim markaði, einkum í einföldustu lófatölvum með takmarkaðri eða engri samskiptagetu. En staða Symbian er mjög sterk: samstarfsaðilarnir ráða yfrr 85% af heimsframleiðslugetunni í farsímum. Fyr- irtækin ráða yfir þeirri sérfræðiþekkingu sem nauðsynleg er til að þróa þetta nýja viðmið þráðlausra farandtækja og tækja- línunum sem uppfylla fjölbreyttar þarfir þráðlausa markaðarins í framtíðinni. Markaðar sem, eins og Colly Myers, framkvæmdastjóri Symbian, segir, „er ekki fjöldamarkaður eins og Netið - sem kannski er með 100 milljónir notenda, heldur fjöldamarkaður í nýjum netvædd- um viðskiptaheimi þar sem notendur verða allt að því milljarður eftir fjögur ár“. Susie Helme er sjálfstætt starfandi blaðamaður sem sérhæfir sig í farsímasamskiptum. Netfang hennar er: s-helme@dircon.co.uk Upplýsingar um Symbian fást á www.symbian.com og þróunarhugbúnað með EPOC má finna á http://symbiandev net.com. Hér eru dæmi um samhæfmgu forrita á borðtölvum við Symbian verkvanginn í Psion 5mx. Eftirfarandi PC-skrársniðum er hægt að umsnúa og samstilla við EPOC-skrár með EPOC Connect: EPOC snið PC snið EPOC Agenda Með samhæfmgu: Lotus Organizer 2.1 og 97 EPOCWord Microsoft Word for Windows 2.0, 6.0, 95 Microsoft Schedule+ 7 og 7a og 97 Corel Word Perfect 5.1, 5.2, 6.0, 7.0 og 8.0 Microsoft Outlook 97 og 98 Microsoft Works for Windows 3.0 WP og EPOC Data Með gagnagrunnsbreytingu: 4.0 WP FoxPro 2.0, 2.5, 2.6 og 3.0 Lotus Ami Pro 3.0 and 3.1 dBASE III, IV og 5.0 Rich Text Format CS V (Windows Comma Separated Values) Plain Text (ANSI and ASCII) Microsoft Access 95, 97 Með samhæfmgu tengla: EPOC Sheet Microsoft Excel 4.0, 5.0, 95 og 97, Lotus Organizer 2.1 og 97 Lotus 1-2-3 WKl, WK3 og WK4 Microsoft Schedule+ 7 og 7a Borland Quattro Pro 5.0, 6.0, 7.0 og 8.0 Microsoft Outlook 97 og 98 (en ekki Microsoft Works for Windows 3.0 SS og Outlook Express) 4.0 SS EPOC Sketch Windows bitmap (.BMP) EPOC Contacts Með samhæfmgu: Lotus Organizer 2.1 og 97 EPOC Record Microsoft Schedule+ 7 og 7a og Voice Notes Windows Wave (.WAV) Microsoft Outlook 97 og 98 (en ekki Outlook Express) EPOC Jotter úr EPOC Jotter í Windows text 26 Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.