Bókasafnið - 01.02.1978, Síða 42

Bókasafnið - 01.02.1978, Síða 42
Aðalsafn opið mánud,—föstud. kl. 9—19 HÁSKOLABOKASAFN J^áðanxiísvi ALMENNAR UPPLÝSINGAR NOTENDAÞJÓNUSTA BÓKAKAUP SPJALDSKRÁR NÝKOMIÐ SAFNEFNI Eftirfarandi safndeildir hafa opið sem hér segir: Bókasafn í Árnagarði Mánud.—föstud. kl. 13—16 Bókasafn í Jarðfræðahúsi FLOKKUNARKERFI NOTKUN SPJALDSKRÁR SPJALDSKRÁRSPJALD — Sýnishorn Mánud.—föstud. kl. 13—17 Bókasafn í Lögbergi Mánud—föstud. kl. 13—17 Bókasafn í húsi verkfræði- og raunvísindadeildar v/ Hjarðarhaga Mánud— föstud. kl. 13—17 UM LÁN RITA LESTRARAÐSTAÐA SAFNDEILDIR HÁSKÓLABÓKASAFNS NOKKRAR SÉRSKRÁR LJÓSRITUN Nýlega kom út á vegum Félags bókasafnsfræðinga, Bókavarðafélags íslands og Félags bókasafnsfræðinema ritið Skrá yfir rannsóknar- og sérfræðibókasöfn opinberra stofnana og félagasamtaka I Reykjavík eftir Ingibjörgu Ámadóttur bókavörð. Var þetta lokaverkefni hennar til 3ja stigs prófs í bókasafnsfræði við Háskóla íslands, vorið 1976. Hér er um að ræða handhægt uppsláttarrit, sem í er að finna greinargóðar upplýsingar um tæplega hundrað bókasöfn ýmissa stofn- ana og félagasamtaka á höfuðborgarsvæðinu, efnissvið þeirra, húsrými, safn- gögn og þjónustu. Meðal stofnana, sem þama er að finna má nefna Lands- bókasafn íslands, Bókasafn Alþingis, Bókasafn Lyfjanefndar, Bókasafn Veður- stofu íslands, Bókasafn Dagsbrúnar, svo að einhver dæmi séu tekin. Ritið er 161 fjölrituð síða og er gefið út í 250 eintökum. Bókina má panta í síma 41089 eða hjá Félagi bókasafnsfræðinga, Pósthólf 1167, 101 Reykjavík. Verðið er kr. 2000,00 42

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.